Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2019

Sósíalistakaffi

Hinir kúguđu rísa upp og fá sér kaffi. Vöfflubylting. Ţađ er frumlegt. En hvađ er ţessi bali ađ gera á fyrstu myndinni og hvernig tengist hann sögulegri efnishyggju?

Lenin


mbl.is „Hverju eigum viđ ađ mótmćla og hvernig?“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Reikningur í farangrinum

Ţađ er ekki langt síđan Trump og Cohen fóru fögrum orđum hvor um annan. Svo fór allt til andskotans. Bandarískur harmleikur eđa kómedía? Tragíkómedía kannski. Í The Sun Also Rises skrifar Ernest Hemingway: "The bill always came. That was one of the swell things you could always count on."


mbl.is Hollustan kostađi hann allt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ofbeldi

"Lífeyrir undir framfćrslu er ofbeldi!" stendur á einu skiltinu. Ansi margt virđist vera orđiđ ofbeldi ţessa dagana. Er gjaldfelling á orđinu "ofbeldi" líka ofbeldi? 


mbl.is Útreikningar ţrćtuepli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rokk og ról

Brian May er nokkuđ líklega eina rokkstjarnan međ doktorsgráđu í stjarneđlisfrćđi.


mbl.is Brian May stal senunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Miđflokksklárinn

Miđflokksklárinn prjónar kröftuglega, en verđur hann Gamli Sorrí Gráni eftir nćstu kosningar? Skođanakannanir gefa ţađ til kynna. Flokkurinn mćlist nú međ 6.1% fylgi. Hann fékk 10.9% í kosningunum 2017.


mbl.is Kosiđ verđi aftur í ţingnefndir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Látalćti

Roger Stone var ađ gefa út bók um Trump í dag, sem er sennilega ástćđan fyrir ţessum látalátum í honum. Ágćtis auglýsing.


mbl.is Stone fyrir dómara vegna Instagram-fćrslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband