Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2019
Sósíalistakaffi
28.2.2019 | 08:29
Hinir kúguðu rísa upp og fá sér kaffi. Vöfflubylting. Það er frumlegt. En hvað er þessi bali að gera á fyrstu myndinni og hvernig tengist hann sögulegri efnishyggju?
Hverju eigum við að mótmæla og hvernig? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Reikningur í farangrinum
28.2.2019 | 08:11
Það er ekki langt síðan Trump og Cohen fóru fögrum orðum hvor um annan. Svo fór allt til andskotans. Bandarískur harmleikur eða kómedía? Tragíkómedía kannski. Í The Sun Also Rises skrifar Ernest Hemingway: "The bill always came. That was one of the swell things you could always count on."
Hollustan kostaði hann allt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ofbeldi
25.2.2019 | 09:08
"Lífeyrir undir framfærslu er ofbeldi!" stendur á einu skiltinu. Ansi margt virðist vera orðið ofbeldi þessa dagana. Er gjaldfelling á orðinu "ofbeldi" líka ofbeldi?
Útreikningar þrætuepli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rokk og ról
25.2.2019 | 02:53
Brian May er nokkuð líklega eina rokkstjarnan með doktorsgráðu í stjarneðlisfræði.
Brian May stal senunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðflokksklárinn
24.2.2019 | 00:58
Miðflokksklárinn prjónar kröftuglega, en verður hann Gamli Sorrí Gráni eftir næstu kosningar? Skoðanakannanir gefa það til kynna. Flokkurinn mælist nú með 6.1% fylgi. Hann fékk 10.9% í kosningunum 2017.
Kosið verði aftur í þingnefndir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Látalæti
20.2.2019 | 05:01
Roger Stone var að gefa út bók um Trump í dag, sem er sennilega ástæðan fyrir þessum látalátum í honum. Ágætis auglýsing.
Stone fyrir dómara vegna Instagram-færslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)