Bloggfćrslur mánađarins, júní 2023

Kapítalisminn og vatniđ

Stundum er sagt ađ kapítalistar eigi sér ekkert föđurland og ţví skipti gróđi ţá meira máli en menning, tunga og allt annađ. Svo má líka halda ţví fram ađ ţetta mál sé stormur í vatnsglasi. En ţađ er vissulega rétt hjá Eríki ađ dropinn holar steininn.


mbl.is Segir gagnrýni á „Bon Aqua“ skiljanlega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tillaga

Ég legg til ađ blađamenn hćtti nú ţegar ađ nota ţessa kjánalega slettu pop up. 


mbl.is Landsliđskokkurinn međ „pop up“ á Sauđá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skaparinn og skrímsliđ

Sú stađa sem núna er kominn upp í Rússlandi er ađ öllum líkindum ekki stađa sem Pútín reiknađi međ í upphafi árásarinnar á Úkraínu. Prigósjín er skrímsli Pútíns og ţeir sem hafa lesiđ Frankenstein, eđa séđ útgáfu af sögunni í bíó, vita ađ skrímsli getur snúist gegn skapara sínum.

Pútínskir samsćriskenningasmiđir er ađ sjálfsögđu byrjađir ađ halda ţví fram ađ vesturlönd séu á bakviđ atburđina en ţađ eru nú bara fastir liđir eins og venjulega. 


mbl.is Pútín: „Ţetta eru landráđ!“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rússnesk saga

Mađur furđar sig á ţví ađ Prigó­sjín sé enn á lífi. Međ hverjum degi sem líđur aukast líkurnar á ţví ađ hann hljóti sömu örlög og Raspútín.


mbl.is Brćđravíg í uppsiglingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tölur

Fylgi Vinstri grćnna er í sögulegu lágmarki, 5.7% samkvćmt Gallup. Einungis Flokkur fólksins mćlist međ minna fylgi, 5.5%. Skyldi fylgi Vinstri grćnna fara upp eđa niđur eftir ţessa ákvörđun? Flokkurinn virđist í útrýmingarhćttu. Kannski ţarf ađ friđa hann.


mbl.is „Ţruma úr heiđskíru lofti“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bíó

Í Tónabíói sá ég Apocalypse Now áriđ 1979. Myndin setti mark sitt á mig eins og marga ađra. Ţetta er verk sem hćgt er ađ horfa á aftur og aftur á sama hátt og mađur getur hlustađ endalaust á sömu tónlistina og skođađ sama málverkiđ ef listin er sönn.

 


mbl.is Bíósýningar hefjast aftur í Tónabíó
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skemmtileg leiđindi

Sumir eru skemmtilega leiđinlegir. Ţingkonan og vistfemíníski grćninginn Sandrine Rous­seau er gott dćmi um svoleiđis manneskju. 


mbl.is Gagnrýndur fyrir ađ ţamba bjór (myndskeiđ)
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ró og friđur

Í 8. grein "Reglugerđar um hávađa" (Stofnreglugerđ 724/2008) stendur: 

Gćta skal sérstaklega ađ hávađavörnum í og viđ leik- og grunnskóla sem og dvalarrými ţjónustustofnana. 

Borgarar eiga rétt á ţví ađ njóta lífsins í ró og friđi á eigin heimili.

 


mbl.is Körfuboltakörfur fjarlćgđar af borginni 17. júní
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Forrćđishyggja fyrir framtíđina

„Mér finnst al­gjör­lega óţolandi ađ ein­hverj­ir frek­ir ađilar á markađi stjórni reglu­verk­inu og verklag­inu međ ţađ hvernig Íslend­ing­ar um­gang­ast áfengi eđa ađra hluti,“ seg­ir Sig­urđur Ingi. Ţađ er náttúrulega algerlega óţolandi ađ fullorđiđ fólk fái ađ ráđa sér sjálft. Frekir forrćđishyggjusinnar, helst Framsóknarmenn, eiga auđvitađ ađ stjórna ţví hvernig Íslendingar umgangast áfengi og ađra hluti. "Frelsi er helsi!" og "Vanţekking er styrkur!" eins og Stóri bróđir benti borgurum Oceaníu á. Viđ ţurfum ađ lćra ađ elska Stóra bróđur. Ţađ gerđi Wilson Smith ađ lokum. Ţá leiđ honum miklu betur.


mbl.is Frekjur eiga ekki ađ stýra áfengisumgengni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einföld lausn

Ţađ er til einföld lausn á áfengisvandanum. Ađ taka upp Íslamstrú. Múslimar mega ekki drekka áfengi. Íslam er svariđ! Alla vega ef viđ viljum leysa áfengisböliđ wink


mbl.is Telur nálćgđ viđ matvöru varasama
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband