Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2024

Blađamannafélag Íslands: Metsölubók

Er ekki kominn tími til ţess ađ góđur sagnfrćđingur setjist niđur og byrji ađ skrifa bók um ţađ sem hefur veriđ og er ađ gerast í Blađamannafélagi Íslands? 


mbl.is Formađurinn millifćrđi fé á sjálfan sig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lýđrćđi

Jebb, svona virkar lýđrćđiđ. Hvađ er nćata skref? Ađ lýsa yfir vantrausti á Flokki fólksins og Pírötum?


mbl.is Vantrauststillaga felld á Alţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Erdogan

Erdogan er ekki nema 70 ára gamall. Ég hélt hann vćri 317 ára. Ţess má einnig geta ađ í Tyrklandi er bannađ ađ gera grín ađ forsetanum. 


mbl.is Segir Netanjahú eiga sök á árás Írana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Framför

Will Smith komst í gegnum ţetta án ţess ađ kýla neinn á kjaftinn. Ţađ er framför. Batnandi mönnum er best ađ lifa.


mbl.is Will Smith gerđi allt vitlaust á Coachella
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hófsemi?

Hófsamir leiđtogar ausa ekki fé í erlend hryđjuverkasamtök og senda ekki yfir ţrjúhundruđ sprengjudróna og flugskeyti á annađ land. Ţeir níđast heldur ekki á eigin ţjóđ eins og klerkaveldiđ í Íran gerir.


mbl.is Íranar hafi vísvitandi gćtt hófs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íran-Ísrael

Stjórnvöld í Íran eru nćr ţví en nokkru sinni fyrr ađ koma sér upp kjarnorkuvopnum. Fjölmiđlar á borđ viđ Washington Post hafa nýlega bent á ţetta. Sú ţróun er ógn ekki bara viđ Ísrael heldur fyrir allan heiminn. Líklegast er ađ ţegar Ísrael svarar fyrir sig, sem er bara spurning um tíma ef sagan kennir okkur eitthvađ, muni ađgerđir ţeirra beinast gegn kjarnorkuvopnaáćtlunum Írans. 


mbl.is „Stríđ Ísraels og Írans yrđi strategískt stríđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skilabođ Bidens

Samkvćmt Axios fréttastofunni, sagđi Joe Biden viđ Benjamin Netanyahu ađ Bandaríkin myndu ekki styđja gagnárás Ísraels á Íran.

 


mbl.is Telur árásina draga Bandaríkin inn í átökin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íran og eldurinn

Stjórnvöld í Íran eru ađ leika sér ađ eldinum og hafa gert ţađ lengi en ţví miđur er ţađ svo ađ brennd börn forđast ekki alltaf eldinn.  


mbl.is Írönsk drónaárás á Ísrael yfirvofandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stríđ eđa friđur

Sá myndbandiđ hans Ástţórs. Skilabođin eru: geriđ mig ađ forseta eđa Rússar gera kjarnorkuárás á Ísland. 


mbl.is Vefur Ástţórs hrundi klukkan 20
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjá rođann á Álftanesi

Bíddu? Var uppbókađ á Austurvelli? Kommúnistar eru eins og Georg og félagar. Vinsćlir alls stađar. 


mbl.is Myndskeiđ: Hindruđu för frá Bessastöđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband