Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2024
Stríđ og Trump
5.7.2024 | 05:24
Trump lofađi líka ađ koma á friđi í Miđ-Austurlöndum. Ţađ var nú ekki alveg satt enda vćri Trump ekki Trump ef hann segđi alltaf satt. Loforđ hafa gert hann ađ ţví sem hann er í dag. Hvers vegna ćtti hann ađ hćtta ađ lofa uppí ermina á sér núna?
En hvađ er höfuđandstćđingur hans Joe Biden ađ gera? Biden sagđi ađ hann ţyrfi meiri svefn og ađ hann myndi hćtta ađ skipuleggja samkomur eftir klukkan átta. Hann stendur sem sagt undir uppnefninu sem Trump gaf honum, Syfju-Jói (Sleepy Joe). Ţar hafiđ ţiđ ţađ.
Tekur ummćli Trumps um stríđslok alvarlega | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Álag
3.7.2024 | 08:16
Ţetta er greinlega mikiđ álag og endar kannski međ ţví ađ ţau ţurfi ađ fá sér vinnu.
Kostnađarsamt fyrir Harry ađ reka heimiliđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Smá viđbót
1.7.2024 | 18:28
Ţess má geta ađ Al Jazeera var stofnađ af ćđsta valdamanni Katar og er ađ mestu fjármagnađ af stjórnvöldum ţess lands. Katar tekur ekki viđ neinum flóttamönnum frá Palestínu en ţeir leyfa vellauđugum ráđamönnum Hamas ađ lifa í landinu í vellystingum.
Al Jazeera fjallar um stöđu Yazans | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)