Bloggfærslur mánaðarins, mars 2025
Bláa höndin/Rauðir fánar
17.3.2025 | 06:58
Það er vel þess virði að hlusta á allt viðtalið sem bróðir Gunnars Smára tekur við hann á Samstöðinni. Samkvæmt Gunnari Smára sækja tvö öfl að honum: Auðvaldið og Alþýðufylkingin.
![]() |
Eins og að vera með hýenuhvolpa sem gjamma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)