Bloggfćrslur mánađarins, maí 2025

Ţar rauđur loginn brann

Andstćđingar Gunnars Smára voru greinilega harđari í horn ađ taka en marga grunađi. Sósíalistaforingjanum var bolađ út í Bolholti.

"Lifi kommúnisminn og hinn Rauđi her" . . . eđa ţannig.


mbl.is Hallarbylting: Gunnari Smára bolađ út, Sanna ósátt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Málfrelsi

Ţađ eru ansi margir sem virđast ekki skilja hugtakiđ málfrelsi. Ţađ telur ađ ţađ sjálft geti sagt hvađ sem er en ţegar einhver mótmćlir ţeim er ţađ "ógn viđ lýđrćđislega umrćđu".


mbl.is Regluvörđur bađ ţingmann ađ draga orđ sín til baka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stríđ og friđur

Hinn nýi forseti Sýrlands, Ahmed Hussein al-Sharaa, var međlimur í al-Qaeda. Hvađ gćti hugsanlega fariđ úrskeiđis?


mbl.is Margra ára vegferđ Sýrlendinga til lýđrćđis hafin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óréttlćti!

í greininnni stendur:

Nýtt frum­varp mennta­málaráđherra kveđur á um ađ nem­end­ur eigi „ađ hlíta fyr­ir­mćl­um kenn­ara og starfs­fólks í öllu ţví sem skól­ann varđar, ţar á međal í starfi á veg­um nem­enda­fé­laga fram­halds­skóla“. 

„Ţetta er nátt­úru­lega grafal­var­legt mál ađ ţađ sé veriđ ađ vega ađ sjálf­stćđi ungs fólks međ ţess­um hćtti,“ seg­ir Sylvía Mart­ins­dótt­ir, for­seti LUF, í sam­tali viđ mbl.is en LUF eru regn­hlíf­ar­sam­tök fyr­ir fé­lög ungs fólks á Íslandi og tel­ur 43 ađild­ar­fé­lög.

Ţađ er náttúrulega hrópandi óréttlćti ađ ungt fólk ţurfi ađ fylgja lögum, reglum og fyrirmćlum annarra en sjálfs sín. tongue-out En LUF berst fyrir réttlćtinu og ćtlar sko ekki ađ láta kúga sig. Framtíđ landins er greinilega björt! 

 


mbl.is Ríkisstjórnin skerđi frelsi ungs fólks
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband