Bloggfćrslur mánađarins, júní 2025
Fólk í fréttum
21.6.2025 | 03:01
Frćga fólkiđ--og fólkiđ sem vill verđa frćgt--er endalaust ađ "opna sig" um hluti sem venjulegt fólk hefur takmarkađan áhuga á. Samkvćmt ráđandi hugmyndafrćđi er hinn moldríki Drake fórnarlamb og spilafíkn hans er "sjúkdómur" sem er samfélaginu ađ kenna. Bú hú.
![]() |
Drake opnar sig um spilafíkn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mergur málsins
14.6.2025 | 23:58
Lukasz Pawlowski, sem stýrir stefnumótunardeild pólska utanríkisráđuneytisins, segir:
Ţađ sem ógnar valdhöfunum [í Rússlandi] er heimur ţar sem land eins og Úkraína sem ţeir kalla tilbúning gćti stefnt ađ lýđrćđislegum hugsjónum og endađ betur statt en Rússland.
Ţađ er ţađ sem Kreml óttast: ađ venjulegir Rússar gćtu séđ ţađ og áttađ sig á ađ betra líf án keisara er mögulegt.
Ţetta er mergur málsins og lúmskt hjá honum ađ kalla Pútín "keisara." Á keisaratímanum var Úkraína oft kölluđ Litla-Rússland og ţađ er skođun Pútíns ţegar kemur ađ Úkraínu. Ţađ mćtti kannski segja ađ hann líti á Úkraínu eins og flestir Íslendingar líta á Vestmannaeyjar.
![]() |
Stćrsta landiđ vill meira land |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt 15.6.2025 kl. 00:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Líf og lífskjör
14.6.2025 | 19:36
Hressileg og mannleg umfjöllun. Kannski "Mannleg, of mannleg," eins og Nietzsche gamli sagđi. Í greininni stendur:
Óeirđir geisa í Los Angeles og ţađ blasir ekki endilega viđ međ hvorri fylkingunni á ađ halda.
Annars vegar höfum viđ lögregluna, ţjóđvarđliđiđ og Trump, og ţau sjónarmiđ ađ ţađ sé öllum samfélögum mikilvćgt ađ fariđ sé eftir lögum og leikreglum, og ađ ţađ sé eđlilegt og ćskilegt ađ mćta ţví af fullri hörku ţegar mótmćli snúast upp í ofbeldi og eignaspjöll.
Ég er svolítiđ hissa á ţví ađ greinarhöfundur, sem er frjálshyggjumađur ef mér skjátlast ekki, geri ekki meira úr eignarréttinum. Eru eignaspjöll í góđu lagi? Er ekki eignarrétturinn ein af undirstöđum frelsis og velmegunar? Ţar ađ auki, ef ţađ er valkvćtt í frjálslyndu lýđrćđissamfélagi hvort fólk fari eftir lögunum er ţađ samfélagiđ komiđ í miklar ógöngur.
![]() |
Fréttaskýring: Ađ fá ađ bćta lífskjör sín í friđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Friđflytjandinn mikli
14.6.2025 | 07:28
Pútín er auđvitađ mjög diplómatískur og mikill friđflytandi eins og sagan hefur sýnt.
![]() |
Pútín vill leysa átökin međ diplómatískum leiđum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um styrki
12.6.2025 | 15:21
Í greininni er vitnađ í Gunnar Smára, sem segir: "Á sameiginlegum fundi framkvćmda- og málefnastjórna Sósíalistaflokksins 1. ágúst 2021 var samţykkt tilbođ til kjósenda sem kallađ var Burt međ elítustjórnmál ţar sem kom fram ađ styrkir til Sósíalistaflokksins yrđu ekki notađir til ađ byggja upp flokkinn heldur Samstöđina og hreyfingar hinnar fátćku."
Ég skil ekki hvernig flokknum leyfist ađ styrkir sem hann fćr frá Reykjavíkurborg og ríkinu, ţađ er ađ segja, skattborgurum, séu notađir til "ađ efla hagsmunabaráttu fátćkra hópa og byggja upp fjölmiđlun." Gilda engar reglur um notkun styrkja til stjórnmálaflokka?
![]() |
Gunnar Smári svarar ruglukollum fullum hálsi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Endurkoma Lilla apa
5.6.2025 | 03:49
Ţetta er frábćrar fréttir! Lilli api er hluti af íslenskri nútímamenningu og er orđinn klassískur en samt síungur. Hann er alltaf fimm ára. Viđ getum lćrt af honum.
![]() |
Tekur viđ Brúđubílnum af ömmu sinni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Einföld lausn
3.6.2025 | 23:01
Í greininni stendur: "Ţingflokkur Flokks fólksins lagđi fram ţingsályktunartillögu í kjölfar sambćrilegra launahćkkana áriđ 2023 ţar sem lagt var til ađ launahćkkanir til ćđstu ráđamanna yrđi frestađ." Liggur ţá ekki beinast viđ ađ Flokkur fólksins leggi fram ţingsályktunartillögina aftur?"
![]() |
Ţingmađur segir launahćkkunina til skammar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)