Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2025
Draugagangur
15.8.2025 | 21:13
Utanríkisráđherra Rússlands, Sergei Lavrov, mćtti til Alaska í peysu međ einkennisstöfum Sovétríkjanna sálugu, CCCP. Pútín er, eins og allir vita, gamall KGB mađur. Vofa helstefnu leikur ljósum logum í Alaska.
![]() |
Lavrov verđur Pútín innan handar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fundur?
7.8.2025 | 19:49
Mig grunar ađ ţađ verđi ekkert úr ţessum fundi. Bćđi Pútín og Selenskí hafa sett skilyrđi fyrir honum sem ólíklegt er ađ verđi uppfyllt ađ svo stöddu. Fólk virđist alltaf jafn hissa á ţví ađ stríđ brjótist út, en stríđ er mannskepnunni jafn eđlislćgt og friđur. En ef Pútín og Selenskí ţurftu sjálfir ađ berjast á vígvellinum eru allar líkur á ţví ađ ţessu stríđi myndi ljúka frekar fljótt.
![]() |
Selenskí: Evrópa verđur ađ taka ţátt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Röng ţýđing
4.8.2025 | 21:16
Í greininni stendur:
BBC greinir frá. Ţađ er okkar faglega mat ađ Hamas stafi ekki lengur stefnumarkandi ógn af Ísrael, segja embćttismennirnir.
Hér hefur blađamađur Morgunblađsins ruglađ saman Hamas og Ísrael.
![]() |
Leita til Trumps um ađstođ viđ ađ binda enda á stríđiđ á Gasa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)