Færsluflokkur: Bloggar
Hjól og heilsa
12.6.2014 | 21:24
Er ekki málið að það er dálítið hættulegt að hjóla? Á Bretland slasast eða deyja u.þ.b. 19.000 hjólreiðamenn árlega. Af þeim fjölda eru það 3000 manns sem slasast alvarlega eða deyja.

Heimild: http://www.rospa.com/roadsafety/adviceandinformation/cycling/facts-figures.aspx
![]() |
Börn slasast í reiðhjólastólum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Upplýsingar
12.6.2014 | 19:54
Í inngangi að skýrslunni stendur:
Forvarnarstarf meðal unglinga í grunnskólum hefur verið gríðarlega öflugt undanfarin ár og er hið svokallaða íslenska módelið nú notað sem fyrirmynd starfs víðs vegar í Evrópu. . . .
Engin dæmi eru gefin og engin heimild er gefin fyrir staðhæfingunni að íslenska módelið" sé fyrirmynd starfs víðs vegar í Evrópu". Gaman væri að fá nánari upplýsingar um þetta.
![]() |
Reykja og drekka minna en áður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Pixies
12.6.2014 | 04:29
Mér fannst River Euphrates" alltaf eitt af þeirra bestu lögum.
River EuphratesOut here on the Gaza Strip
From driving in too fast
Let's ride the Tiger down river Euphrates
Ride, ride, ride . . .
One sip from the salty wine
Dead Sea make you choke
Let's ride the Tiger down river Euphrates
![]() |
Pixies hafa engu gleymt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Déjà vu
11.6.2014 | 22:22
Mér finnst eins og ég hafi heyrt þetta áður.
Fyrsta janúar 2012 var líka frétt í Morgunblaðinu um að Ólafur Ragnar byði sig ekki fram til forseta Íslands að nýju (sjá hér: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/01/01/bydur_sig_ekki_fram/ )

![]() |
Sækist ekki eftir endurkjöri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Frelsi og fjöldamorð
11.6.2014 | 20:05
Drykkfeldur fjöldamorðingi lofar því að hann muni aldrei drekka framar. Þetta er nú ekki beinlínis traustvekjandi. Og manneskjurnar sjö sem hann myrti verða aldrei látnar lausar. Hvað skildi þeim þremur sem hann reyndi að myrða finnast?
Myndin er af fólkinu sem Mattias Flink myrti.

![]() |
Sænskur fjöldamorðingi látinn laus |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um álfa
11.6.2014 | 17:28
Æ, þetta endalausa álfarugl, en auðvitað er það svosem ekkert ruglaðra en annað trúarrugl. Ef trúin flytti virkilega fjöll myndi hún flytja þennan stein líka.
![]() |
Álfakirkjan verður færð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Orsök og afleiðing
10.6.2014 | 20:27
Er í alvöru hægt að segja að þessi ímyndaða persóna Slender Man" sé orsökin hér? Er það ekki eins og að segja að lag Bítlanna Helter Skelter" hafi valdið morðunum sem Manson fjölskyldan framdi?
![]() |
Slender Man veldur annarri árás |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað segir Kóraninn um konur?
9.6.2014 | 05:14
Í Kóraninum stendur (Surat-An-Nisa 4:34) í enskri þýðingu:
Men are in charge of women by [right of] what Allah has given one over the other and what they spend [for maintenance] from their wealth. So righteous women are devoutly obedient, guarding in [the husband's] absence what Allah would have them guard. But those [wives] from whom you fear arrogance - [first] advise them; [then if they persist], forsake them in bed; and [finally], strike them. But if they obey you [once more], seek no means against them. Indeed, Allah is ever Exalted and Grand.
Heimild: http://quran.com/4
![]() |
Íslenskir karlar beita ofbeldinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Að klikka á kynjakvótanum
7.6.2014 | 21:30
Eitthvað hefur hugmyndin um kynjakvótann klikkað þegar kom að gerð þessarar stefnumarkandi skýrslu". Fjórtán manneskur standa að henni. Af þeim eru tólf konur og tveir karlar. Er þetta ekki skýrt dæmi um kynjabundið misrétti? Eða er slík hugmyndafræði bara notuð við þegar það hentar?
![]() |
Stelpum líður verr en strákum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
D-Dagur
6.6.2014 | 22:52
Stuttu eftir D-Dag, sagði Rommel við Hitler að Bandamenn myndu brjótast í gegnum víglínuna í Normandí og streyma inn í Þýskaland. Hitler sagði stuttu síðar: Rommel er búinn að missa kjarkinn. Hann er orðinn svartsýnismaður. Á þessum tímum eru það einungis bjartsýnismenn sem fá einhverju áorkað.
Heimild: John Toland, Adolf Hitler.

![]() |
Innrásarinnar minnst í Normandí |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)