Færsluflokkur: Bloggar
Óþægilegar spurningar
18.2.2014 | 06:31
Vondandi spyr nýji ritstjórinn ráðamenn í Sádí-Arabíu engra óþægilegra spurninga. Þá á hún á hættu að vera sökuð um að stunda umræðuhryðjuverk, verða sér til háborinnar skammar og að hún sé eins og smáhundur, kvikindi sem menn þurfa að sparka af sér. Ó, sorrí, ég fór landavillt. Þetta er það sem gerist þegar spyrill á ríkisfjölmiðli spyr ráðamann á Íslandi óþægilegra spurninga.
![]() |
Fyrsti kvenritstjóri landsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dauðaþrá
17.2.2014 | 08:19
Að láta morðingja, sem stakk fórnarlamb sitt 57 sinnum, hafa skæri og biðja hann um að klippa sig bendir til þess að fangelsisstjórinn hafi hugsanlega verið með netta dauðaþrá.
![]() |
Myrtur í stað klippingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
David Lee Roth, "Goin' Crazy!"
17.2.2014 | 05:03
Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Boko Haram
17.2.2014 | 04:10

Hópurinn hefur drepið u.þ.b. 2000 einstaklinga síðan 2009. Her Nígeríu er flúinn af svæðinu og forsetinn, Goodluck Jonathan, á úr vöndu að ráða. Hann trúir því að Guð muni blessa Nígeríu: Guð mun halda áfram að heyra bænir okkar, þannig að land okkar mun komast útúr þessum vandmálum og öðrum glæpum. Vonandi gerir Goodluck eitthvað annað en biðja. Guð hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir, eins og sagt er.
![]() |
Myrtu yfir hundrað þorpsbúa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
"Réttlætið það sigraði að lokum"
17.2.2014 | 02:35

Og það sem verra er, Monster-in-Law er ótrúlega léleg mynd. Konan hefði að minnsta kosti átt að hafa vit á því að stela sæmilegri mynd, fyrst hún var að þessu á annað borð. Out of Sight, sem er líka með Jennifer Lopez, hefði verið miklu betra val.
![]() |
Skilaði ekki spólu - fór í fangelsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Veruleikafirring
16.2.2014 | 23:11
Þetta augnablik segir okkur ansi mikið:
GÍSLI MARTEINN: Það er ég sem stýri viðtalinu.
SIGMUNDUR DAVÍÐ: Nei.
Frekjan í Sigmundi Davíð er svo mikil að hann getur ekki einu sinni viðurkennt þá grunnstaðreynd að hann stýrir ekki viðtalinu.
![]() |
Vá. Þetta var furðulegt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Það sem öðrum finnst
16.2.2014 | 04:14
Dr. Phil sagði einu sinni eitthvað á þessa leið: Ef þú vissir hve fólk eyðir litlum tíma í að hugsa um þig, þá myndirðu hætta að hafa svona miklar áhyggjur af því hvað fólki finnst um þig. Málið er að flestir eru of uppteknir við að hugsa um sjálfa sig til að pæla of mikið í þér.
![]() |
Fjórar leiðir til að hætta að hugsa um hvað öðrum finnst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 04:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hm?
16.2.2014 | 03:51
Kaflar úr þessu lagi minna nú ansi mikið á Magic Carpet Ride með Steppenwolf. Eða eru þetta bara fordómar í mér?
![]() |
Enga fordóma fer til Danmerkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Rannsókn á miðlum
16.2.2014 | 03:27
Hér er umfjöllun um miðla. Gagnast þeir? Vísindi byggð á tilraunum sýna að svarið er einfalt: Nei.
Are psychics ever actually useful in missing persons investigations?
No. Academics have repeatedly tested the abilities of psychics to provide any useful information in a crime investigation, and the results are damning. A British study published in 1996, for example, pitted self-proclaimed psychics against undergraduate psychology students. Each participant was handed an item that was involved in a solved crime, such as a scarf or a shoe, and the subjects simply uttered whatever notions popped into their minds. They were also given a list of statements about the crimes, only some of which were true. The psychics were no better than the students at making predictions, and neither group performed better than chance. Those results have been replicated in dozens of studies.
Theres one finding that comes up in nearly all of the studies: Psychics make lots of predictions, far more predictions than the control groups. Thats no coincidence. After the facts of the test cases are revealed, the psychics typically ignore their inaccurate predictions and emphasize their more relevant guesses. The more predictions you make, the more likely you are to get a random hit. But, taken as a whole, psychics visions are true just as often as anyone elses.
Heimild: http://www.slate.com/articles/news_and_politics/explainer/2013/05/
psychic_sylvia_browne_said_amanda_berry_was_dead_why_do_police_consult_psychics.html

![]() |
Aldrei sátt við að vera skyggn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Krossinn
15.2.2014 | 22:06
Þetta er merkilegt viðtal. Krossinn var greinilega þungur og hann klofnaði, eins og fram kemur í greininni. Hvað lærði Camilla Rut af því að vera í samtökunum? Ég nenni ekki að treysta fólki aftur." Mér finnst þetta svolítið sorglegt, en samt gott að heyra að hún er sjálfstæð og lét frænda sinn ekki segja sér fyrir verkum þegar hann var að skipta sér af sambandi hennar og kærastans.

![]() |
Að alast upp í Krossinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)