Færsluflokkur: Bloggar
8.3.2023 | 23:16
Ég prófaði Twitter í dálítinn tíma. Mín niðurstaða var sú að þrátt fyrir ákveðna kosti væri þetta sorglegur staður. Ég mæli frekar með því að hitta fólk, lesa bók eða fara í göngutúr.
![]() |
Fjöldi fylgjenda hefur þrefaldast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tíminn
7.3.2023 | 16:38
Að það þyki merkilegt að fara ekki í fegrunaraðgerð er tímanna tákn og svolítið sorglegt.
![]() |
Aldrei farið í lýtaaðgerð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Svissneskt viðskiptasiðferði
6.3.2023 | 04:30
Sviss er með strangar reglur þegar kemur að súkkulaði og ímynd landsins en þegar kemur að bankareikningum eru þeir ekki eins vandir að virðingu sinni.
![]() |
Toblerone segir skilið við Matterhorn-fjallið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vistvæn ferðalög
5.3.2023 | 19:17
Fólk verður bara að ferðast til og frá landinu á snekkjum eins og Greta Thunberg. Verður það ekki voðalega gaman?
![]() |
Stærsta hagsmunamál Íslands frá upptöku EES |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Veðrið
5.3.2023 | 19:03
Þetta er nú ekki beinlínis góð auglýsing fyrir veðurfræði sem vísindagrein. Spurning hvort það ætti kannski að leggja niður Veðurstofu Íslands og segja bara að spáin sé: "Það getur hvað sem er gerst."
![]() |
Gervivori lokið og engin hlýindi í kortunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Strætó
5.3.2023 | 01:23
Það er um að gera að hafa gott strætisvagnakerfi og að ganga og hjóla sem mest, en ef fólk ætlar að búa á Íslandi er nauðsynlegt fyrir flesta að eiga eða hafa aðgang að bíl, nú eða þekkja einhvern sem er viljugur að skutla manni.
![]() |
Vill gefa borgarbúum kort í strætó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Finnland
5.3.2023 | 00:50
Mér hefur alltaf fundist að Íslendingar gætu verið í meiri samvinnu við Finnland. Við gætum lært margt að þeim og þeir kannski af okkur. Þegar kemur að menntamálum eru þeir til dæmis mjög öflugir.
![]() |
Múmínálfar prýða finnskar flugvélar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tragíkómedía
4.3.2023 | 17:40
Útkoma svokallaðra fegrunaraðgerða er oft að viðkomandi verður ennþá ljótari. Ég leyfi mér að vitna í Predikarann:
"Ég hef séð öll verk sem unnin eru undir sólinni og öll voru þau hégómi og eftirsókn eftir vindi.
Hið bogna verður ekki rétt og það sem á skortir verður ekki talið."
Amen
![]() |
Yngra fólk sækir í fegrunaraðgerðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ókei
4.3.2023 | 08:34
Fyrsti apríl kemur snemma í ár.
![]() |
Stofna ætti her á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Óvænt?
4.3.2023 | 00:59
Kæmi það ekki frekar á óvart ef hún hefði ekki fengið sér andlitshúðflúr?
![]() |
Kom á óvart með djörfu húðflúri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)