Færsluflokkur: Bloggar
Atvinna
21.7.2017 | 21:47
Hvað ætli hún endist lengi í starfinu?
![]() |
Sanders verður talsmaður Hvíta hússins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Öryggi
10.7.2017 | 03:33
Nýlegt útspil Trumps er að Rússar og Bandaríkjamenn vinni saman að netöryggi. Það er svolítið eins og grísirnir þrír stofnuðu öryggisþjónustu með úlfinum ógurlega. En eftir að bæði Repúblikanar og Demókratar trompuðust yfir þessari hugdettu sagði forsetinn að hann meinti ekki það sem hann sagði.
![]() |
Fundaði með rússneskum lögmanni sem sagðist hafa upplýsingar um Clinton |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Alltaf að græða
12.6.2017 | 06:00
Núna geta Íslendingar grætt á daginn og sparað á kvöldin. Vonandi spara þeir sig ekki út á gaddinn.
![]() |
Hillurnar í Costco að tæmast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vandræðalegt og vandræðalegra
10.6.2017 | 06:43
Salmann Tamimi ætti kannski að líta oftar í eigin barm.
http://www.visir.is/g/2014140729454
![]() |
Mjög vandræðalegt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Lýðræði og einræði
7.6.2017 | 18:41
Ég þarf hollustu, ég býst við hollustu," sagði Trump að sögn Comeys. Einræðistilburðir Trumps eru augljósir. Líta má á hann sem þolpróf lýðræðislegra ferla í Bandaríkjunum.
![]() |
Vona að þú getir sleppt þessu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sjálfsgagnrýni
5.6.2017 | 01:45
New York Times bendir á að Theresa May er hér að gagnrýna eigin stefnu:
"Mrs. May is in the uncomfortable position of denouncing counterterror policies for which she herself has been responsible over the past six years (in five years as home secretary and one as prime minister)."
![]() |
Höfum verið of umburðarlynd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Pútín og herra Flynn
4.6.2017 | 21:18
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Búið spil
1.6.2017 | 03:21
Hún tapaði. Hún verður að læra að lifa með því.
![]() |
Clinton kennir fölskum fréttum um tapið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Jafnrétti
30.5.2017 | 20:20
"Í jafnréttisráði sitja nú sjö konur og fjórir karlmenn . . ." Er ekki verulegur kynjahalli þarna? Verður ekki að setja kynjakvóta á þetta?
![]() |
Nýtt jafnréttisráð skipað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bylting!
30.5.2017 | 00:39
Kommúnistar eru oft með góðan áróður. Þeir mega eiga það.
![]() |
Kínverjar í salernisbyltingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)