Færsluflokkur: Bloggar

Gagnrýni

Frábærir listamenn eru stundum fremur lélegir gagnrýnendur. Tolstoy skrifaði til dæmis í ritgerð sinni "Hvað er list?" að Níunda synfónía Beethovens væri ekki list.

Muppets


mbl.is Keith Richards skýtur á Bítlana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Að "rigja" upp?

Á þetta ekki að vera "rifja" upp? Ég sleppi því að koma með brandara um The Derek Zoolander School for Kids Who Can´t Read Good and Want to Do Other Stuff Good Too.


mbl.is Fyrsta stiklan að Zoolander II
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Uppþot í útför

Vesalings fólkið.


mbl.is Upp úr sauð í minningarathöfn um Bobbi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fylgi Trumps

Sögur af því hvað Trump er frekur og leiðinglegur virðast auka fylgi hans. Ein af ástæðunum er sennilega sú að þeir sem fíla hann á annað borð kunna að meta hegðun hans: hann svarar alltaf fyrir sig og er fylginn sér, svo ekki sé meira sagt. Hann er ýkt útgáfa af óhrædda yfirgangssama Ameríkananum.

The Donald


mbl.is „Þú ert ógeðsleg!“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Keith Richards

Kannski ekki alveg blákalt mat. Einn ævisöguritari Keith Richards skrifaði að um leið og Richards hafi hætt í heróíni hafi hann gerst alkóhólisti. En Keith Richards er frekar funktsjónal fíkill.

keith_richards 


mbl.is Segir neysluna ekki hafa skaðað sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Spurning

Forsetinn gefur sér það að hann hafi ekki getað mætt til að heiðra Vigdísi án þess að skyggja á hana. Það mætti spyrja hann hvers vegna hann gat ekki bara mætt til að heiðra hana.

Forsetar


mbl.is Vildi að Vigdís fengi að njóta sín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Veiðar

Væru hvalveiðar, og dýraveiðar yfirleitt, ekki sanngjarnari ef dýrin fengju vopn, eða að veiðimennirnir þyrftu að drepa þau með berum höndum? Sýndi það ekki rosalega karlmennsku? Bara hugmynd.
 

mbl.is Varar við Disney-væðingu dýra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Prestur á flótta

Presturinn fótfrái sagðist vera saklaus og að sér leiddist að halda bókhald. 

Simon Reynolds


mbl.is „Við biðjum fyrir þér og hugsum hlýlega til þín“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

GPS

GPS kemur ekki í staðinn fyrir heilbrigða skynsemi. 


mbl.is Klippti efri hluta rútunnar af
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Endurkoma Gula skuggans

Rosalega hafði maður gaman af Bob Moran bókunum í gamla daga. Guli skugginn lifir á Wikipedíu. Einhver hefur verið svo vinsamlegur að slá inn upplýsingar um Bob Moran bækurnar þar. Lýsingarnar aftan á bókarkápunum voru alltaf æsispennandi og bjuggu yfir symbólískri dulúð:

Guli skugginn var dauður. Já, svo sannarlega. En hvað þá? Hinn geigvænlegi herra Ming (Guli skugginn) og illþýði hans er enn á ný kominn á kreik. Guli skugginn á í fórum sínum margt, sem kemur okkur á óvart. Eftir að honum hefur heppnast að endurfæða sjálfan sig vegna hinnar miklu vísindaþekkingar sinnar, þá stendur hann andspænis þeirri óþægilegu staðreynd að sjá sjálfan sig í mörgum útgáfum. Og Bob Moran á fullt í fangi að gera sér grein fyrir þessum ósköpum, ótal margföldunum af herra Ming og öllum jafngeigvænlegum.

Heimurinn er fullur af Gulum skuggum.

Guli skugginn


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband