Færsluflokkur: Bloggar
Gagnrýni
6.8.2015 | 20:21
Frábærir listamenn eru stundum fremur lélegir gagnrýnendur. Tolstoy skrifaði til dæmis í ritgerð sinni "Hvað er list?" að Níunda synfónía Beethovens væri ekki list.
![]() |
Keith Richards skýtur á Bítlana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Að "rigja" upp?
3.8.2015 | 01:24
Á þetta ekki að vera "rifja" upp? Ég sleppi því að koma með brandara um The Derek Zoolander School for Kids Who Can´t Read Good and Want to Do Other Stuff Good Too.
![]() |
Fyrsta stiklan að Zoolander II |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Uppþot í útför
2.8.2015 | 02:18
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fylgi Trumps
29.7.2015 | 21:12
Sögur af því hvað Trump er frekur og leiðinglegur virðast auka fylgi hans. Ein af ástæðunum er sennilega sú að þeir sem fíla hann á annað borð kunna að meta hegðun hans: hann svarar alltaf fyrir sig og er fylginn sér, svo ekki sé meira sagt. Hann er ýkt útgáfa af óhrædda yfirgangssama Ameríkananum.
![]() |
Þú ert ógeðsleg! |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Keith Richards
28.7.2015 | 19:43
Kannski ekki alveg blákalt mat. Einn ævisöguritari Keith Richards skrifaði að um leið og Richards hafi hætt í heróíni hafi hann gerst alkóhólisti. En Keith Richards er frekar funktsjónal fíkill.
![]() |
Segir neysluna ekki hafa skaðað sig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Spurning
28.7.2015 | 19:29
Forsetinn gefur sér það að hann hafi ekki getað mætt til að heiðra Vigdísi án þess að skyggja á hana. Það mætti spyrja hann hvers vegna hann gat ekki bara mætt til að heiðra hana.
![]() |
Vildi að Vigdís fengi að njóta sín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Veiðar
27.7.2015 | 19:14
![]() |
Varar við Disney-væðingu dýra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Prestur á flótta
27.7.2015 | 18:49
Presturinn fótfrái sagðist vera saklaus og að sér leiddist að halda bókhald.
![]() |
Við biðjum fyrir þér og hugsum hlýlega til þín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
GPS
27.7.2015 | 02:26
GPS kemur ekki í staðinn fyrir heilbrigða skynsemi.
![]() |
Klippti efri hluta rútunnar af |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Endurkoma Gula skuggans
27.7.2015 | 00:17
Rosalega hafði maður gaman af Bob Moran bókunum í gamla daga. Guli skugginn lifir á Wikipedíu. Einhver hefur verið svo vinsamlegur að slá inn upplýsingar um Bob Moran bækurnar þar. Lýsingarnar aftan á bókarkápunum voru alltaf æsispennandi og bjuggu yfir symbólískri dulúð:
Guli skugginn var dauður. Já, svo sannarlega. En hvað þá? Hinn geigvænlegi herra Ming (Guli skugginn) og illþýði hans er enn á ný kominn á kreik. Guli skugginn á í fórum sínum margt, sem kemur okkur á óvart. Eftir að honum hefur heppnast að endurfæða sjálfan sig vegna hinnar miklu vísindaþekkingar sinnar, þá stendur hann andspænis þeirri óþægilegu staðreynd að sjá sjálfan sig í mörgum útgáfum. Og Bob Moran á fullt í fangi að gera sér grein fyrir þessum ósköpum, ótal margföldunum af herra Ming og öllum jafngeigvænlegum.
Heimurinn er fullur af Gulum skuggum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)