Færsluflokkur: Bloggar

Kenía

Svo maður umorði gamlan brandara: Denial is not a river in Kenya.

Hér eru smá yfirlit um ástandið: https://www.gov.uk/foreign-travel-advice/kenya/terrorism


mbl.is Keníumenn gera grín að CNN á twitter
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gúrú

Sri Chinmoy var umdeildur eins og margir gúrúar og hefur verið sakaður um hitt og þetta eins og gengur. Carlos Santana var einn af fjölmörgum lærisveinum hans, en að lokum fékk Santana nóg af honum.


mbl.is Þingmenn sameinuðust um friðarkyndilinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Trump á landamærunum

Trump kallinn er samur við sig. Það er ekki hægt annað en að hafa lúmskt gaman af honum. Fyrir utan flugvöllinn var hópur af mótmælendum og stuðningsmönnum. Trump sagðist bara hafa séð stuðningsmennina.

Þegar hann var spurður hvort hann ætlaði að biðja mexíkóska innflytendur afsögunar á ummælum sína um þá sagði hann að þeir væru ekkert móðgaðir vegna þess að fjölmiðlar hafi rangtúlkað ummæli hans. Þetta er það sem maðurinn sagði:

When Mexico sends its people, they’re not sending their best. They’re not sending you. They’re not sending you. They’re sending people that have lots of problems, and they’re bringing those problems with us. They’re bringing drugs. They’re bringing crime. They’re rapists. And some, I assume, are good people.

Hvernig hægt er að rangtúlka þetta veit ég ekki.


mbl.is Trump hætti sér að landamærunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Atvinnutækifæri?

Berlusconi getur kannski reddað Davíð Oddssyni og Hannesi Hólmsteini Gissurasyni vinnu í Rússlandi. 

Berlusconi


mbl.is Berlusconi rússneskur ráðherra?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Súrrealismi

Vigdís HauksdóttirVigdís Hauksdóttir er nett súrrealísk og lífgar alltaf uppá tilveruna þegar hún "kastar grjóti úr steinhúsi", en hún er engin Forrest Gump, að eigin sögn.

Hér er brot úr viðtali við hana:

HVAÐ ER NEYÐARLEGASTA ATVIK SEM ÞÚ HEFUR LENT Í?

Úff, þau eru svo mörg – ég er alltaf að koma mér í vandræði – en líklega er það þegar buxurnar rifnuðu í bókstaflegri merkingu utan af mér á fínum tónleikum í Salnum í Kópavogi – systur mínar skriðu út eftir tónleikana þær hlógu svo mikið.

Hún er allavega ekki böring.


mbl.is „Sumir eru límdir við stólana“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Spurning

Ágætt að heyra sjónarmið Sigmundar Davíðs varðandi þetta mál.

En getur einhver útskýrt fyrir mér hvers vegna hann er titlaður doktor í skipulagsfræðum í þessari grein í Morgunblaðinu? Greinin var birt 18. október, 2007? Sjá hér:

http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1170550/


mbl.is Gagnrýnir áform Landsbankans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kolkreisí

Hefði ekki verið skemmtilegra að fá Donald Trump í þáttinn? Jon Stewart hefur sagt um framboð auðkýfingsins, sem átti ríkan pabba, hefur sett fyrirtæki sín í gjaldþrot fjórum sinnum og er stolltur af því:

“Let´s have fun. What’s the harm of riding this crazy train as long as it´ll take us?”

Ég leyfi mér að vitna í Ozzy Osbourne, "Crazy! But that´s how it goes."


mbl.is Obama í viðtali hjá Daily Show
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skemmtisnekkjur

Ef ég ætti skemmtisnekkju myndi ég sennilega kalla hana Bláu höndina eða Gula skuggann.

Skemmtisnekkja


mbl.is Kolkrabbinn við Reykjavíkurhöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fótbolti

Er það möguleiki að knattspyrnumenn og þjálfarar þeirra séu mestu vælukjóar heims?

Fótbolti


mbl.is Allt One Direction að kenna!
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Uppfærsla óskast

Þessa frétt þarf að uppfæra. Vísir er með nýjust fréttir:

http://www.visir.is/ekkert-ad-slasada--fanganum-var-buinn-ad-maela-ser-mots-vid-dopsala-a-sjukrahusinu/article/2015150719086

 


mbl.is Fangi á Litla-Hrauni handarbrotnaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband