Fćrsluflokkur: Bloggar
Einkamál
21.4.2015 | 03:14
Kannski er ég vođalega gamaldags, en mér finnst ađ svona mál séu einkamál. Mér finnst ađ fólk sé sett í óţćgilega ađstöđu ţegar jafn öflugur fjölmiđill og Morgunblađiđ hringir í manneskju og spyr hana hvort hún sé ađ hitta ađra manneskju. Hvernig vćri ađ leyfa fólki ađ njóta friđhelgi einkalífsins? Eđa er ţađ hugtak kannski orđiđ algerlega úrelt?
![]() |
Hildur og Ólafur Stephensen ađ hittast |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Athygli
20.4.2015 | 19:27
Ţetta er ein leiđ til ađ ná athygli nemenda. Eins og Malcolm X sagđi, "By any means necessary!"
Ţess má geta ađ hinn sívinsćli Moggabloggari Páll Vilhjálmsson hefur lagt sitt af mörkum til ađ gera raungreinatíma skemmtilegri. Sjá hér: http://www.mbl.is/myndasafn/mynd/108191/
![]() |
Leggur líf sitt undir í eđlisfrćđitilraun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Samkeppni
20.4.2015 | 02:37
En Norđur-Kórea er međ karlmannlegasta leiđtoga í heimi. Kim Jong-un klífur hćsta fjall landsins á blankskóm. En kannski Sigmundur Davíđ toppi ţetta.
![]() |
Karlmannlegasta land í heimi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Of langt gengiđ
19.4.2015 | 23:40
Hugleikur hefur ađeins einu sinni gengiđ fram af mér. Ţađ var ţegar hann gerđi grín ađ mömmu Lilla apa. Ţađ dissar enginn mömmu Lilla apa. Óstađfestar fregnir úr undirheimum Borgar óttans segja ađ Lilli api hafi glott ţurrlega og muldrađ: "My gang is gonna get you."
Hér er Lilli í góđra vina hópi.
![]() |
Ofbýđur Finnum Hugleikur? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ósýnilega höndin
16.4.2015 | 19:40
Hin ósýnilega hönd markađarins á ţađ til ađ löđrunga fólk.
![]() |
Lýsir bćđi taktleysi og siđleysi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Engar áhyggjur
16.4.2015 | 19:04
Af einhverjum óskiljanlegum ástćđum fékk Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson ekki Bjartsýnisverđlaun Framsóknarflokksins í ár. Hann átti ţau svo sannarlega skiliđ.
Svo mćli ég međ ţessari frétt og myndbandi á Visi.is: http://www.visir.is/sigmundur-aetlar-ekki-ad-afhenda-leyniskyrslurnar-i-bili/article/2015150419198
![]() |
Hvert er eiginlega vandamáliđ? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fátćkt fólk
14.4.2015 | 21:35
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Iss . . .
14.4.2015 | 05:43
Iss, Jesús hefđi gengiđ á vatninu. Hér er smá Jesú-rokk međ Byrds. Ég tileinka lagiđ Hjalta Rúnari í Vantrú og Jón Vali :) Ég hef alltaf gaman af ţví ađ fylgjast međ ţeim félögum rökrćđa.
![]() |
Kanye West stökk út í vatniđ međ tónleikagestum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Súlu dans trans
13.4.2015 | 22:39
Ţarf ekki ađ setja kynjakvóta á súludans Pole Fitness svo ţađ sé alveg á hreinu ađ fyllsta jafnréttis sé gćtt? Ég var ađ hugsa um ađ fá mér súlu í stofuna til ađ megra mig, en hćtti viđ eftir ađ ég horfđi á ţetta :)
![]() |
Engin erótík á súlunni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tveir fagurgalar
13.4.2015 | 21:42
Sem neđanmálsgrein viđ ţessa frétt er hér stórskemmtilegt og stórmerkilegt viđtal viđ tvo fagurgala, Sigmund Davíđ Gunnlaugsson og Erp Eyvindarson. Góđa skemmtun!
![]() |
Fagurgalinn viđ Austurvöll |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)