Fćrsluflokkur: Bloggar
Kennsla og netiđ
13.4.2015 | 20:46
Í fréttinni stendur:
Ég var bara í tíma í skólanum og datt eiginlega alveg út og hćtti ađ fylgjast međ ţegar ég sá fréttina, segir hún og hlćr.
Ef ég skil ţetta rétt var nemandinn á netinu í kennslustund. Ef ţetta er rétt skiliđ hjá mér, ţá hćtti hún ekki ađ fylgjast međ eftir ađ hún sá fréttina. Ef hún var á netinu var hún ekki ađ fylgjast međ.
Ţetta er ein af ástćđunum fyrir ţví ađ snjallsímanotkun í kennslustundum er vandamál.
Gaman vćri ađ heyra í kennurum og nemendum um ţađ hvort ţeim finnist í lagi ađ nota snjallsíma í kennslustundum.
![]() |
Ekki margar Hrefnur Maríur í ÍR |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Aftur
13.4.2015 | 19:35
Ah, viđ erum komin í ţennan leik aftur. Hvar er Simmi?
![]() |
Krefjast svara frá Sigmundi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ammćli
12.4.2015 | 22:13
Var Bjarni Benediktsson ekki á svćđinu? Alla vega. Til hamingju međ ammćliđ.
Hún á heima í húsinu ţarna
Hún á heim fyrir utan
Grabblar í mold međ fingrunum
og munninum.
Hún er fimm ára
Ţrćđir orma upp á bönd
Hefur köngulćr í vasanum
Safnar fluguvćngjum í krús
Skrúbbar hrossaflugur
og klemmir ţćr á snúru
Ohhh...
Hún á einn vin, hann býr á móti
Ţau hlusta á veđriđ
Hann veit hvađ margar freknur hún er međ
Hún klórar í skeggiđ hans
Hún málar ţungar bćkur
Og límir ţćr saman
Ţau sáu stóran krumma
Hann seig niđur himininn
Hún snerti hann!
Ohhh...
Í dag er afmćli
ţau sjúga vindla
Hann ber blómakeđju
Og hann saumar fugl
í nćrbuxurnar hennar
Ohhh...
ţau sjúga vindla...
ţau liggja í bađkari...
í dag er hennar dagur...
Tam, tam, tam-a-tam-a-tam...
![]() |
Stemning í fertugsafmćli Sigmundar Davíđs |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um orđiđ champion
12.4.2015 | 19:41
Orđiđ champion" ţýđir bćđi sigurvegari" og forsvarsmađur; sá sem berst fyrir réttindum skjólstćđinga sinna". Seinni merkingin er sú sem á viđ hér, en ţetta er smá orđaleikur ţannig ađ hún vill lika vera sigurvegari.
UPPFĆRT: Morgunblađiđ er búiđ ađ kippa ţessu í liđinn, sem er hiđ besta mál :)
![]() |
Ég vil vera málsvari ykkar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Norđur-kóreskir kommúnistar
12.4.2015 | 06:05
Ţetta er ómerkilegur kommúnistaáróđur. Ţađ vita allir ađ ţađ var Eimreiđarhópurinn sem fann upp hamborgarann.
![]() |
Lćrđi ađ keyra ađeins ţriggja ára |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Vorharmar
12.4.2015 | 05:54
Um ađ gera ađ hlusta ekki á gagnrýni og slá sjálfum sér gullhamra . . . Er ţađ virkilega farsćlasta leiđin? Er möguleiki ađ sú stađreynd ađ Framsóknarflokkurinn mćlist međ 10.8% fylgi hafi eitthvađ međ ţessa nálgun ađ gera? En kannski er ţetta bara neikvćđni í mér.
![]() |
Mikilvćgt ađ tapa ekki gleđinni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bjartsýni
10.4.2015 | 20:30
Ég legg til ađ Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson fái Bjartsýnisverđlaun Framsóknarflokksins í ár.
![]() |
Leiđréttingin einstök á heimsvísu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Sigmundur Davíđ sálgreindur?
10.4.2015 | 18:12
Og í sumum tilvikum hafa veriđ gerđar sálgreiningar á fólki til ađ átta sig á ţví hvernig best sé ađ eiga viđ ţađ, segir Sigmundur Davíđ. Hann deilir ţessum upplýsingum vćntanlega međ ţjóđinni. Hefur Vondi kallinn sálgreint hann? Ef svo er hefđu margir áreiđanlega áhuga á ađ lesa ţá greiningu.
![]() |
Kröfuhafarnir njósna og sálgreina |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Gćfa og gjörvileiki
6.4.2015 | 04:15
Smá innlegt frá Morrissey!
![]() |
12 atriđi sem farsćlt fólk hefur á hreinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Fötunautur
5.4.2015 | 20:52
Ég skil heldur ekki hugtakiđ fötunautur".
![]() |
Compton's finest trúlofast ćskuástinni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)