Íslenskt mál og menning
5.6.2023 | 06:44
Ég á bók sem heitir Íslenskir málshćttir og snjallyrđi. Nanna Rögnvaldardóttir valdi og Forlagiđ gaf út 2014. Hér eru ţrír málshćttir úr kaflanum Háđ og illyrđi:
Leiđur kjaftur heldur sér aldrei aftur.
Skemmtileg rím (kjaftur-aftur).
Mikiđ raup fćr spott í kaup.
Rímiđ svínvirkar (raup-kaup).
Spéleg spurning fćr spottlegt andsvar.
Stundum á sá sem spyr kjánalega eđa af illum hug skiliđ ađ fá á baukinn.
Sumir ćtla ađ ţvo sín lýti međ lastmćlum um ađra.
Ţetta á sennilega aldrei betur viđ en núna. Stuđlunin gefur hugsuninni kraft (lýti-lastmćlum).
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)