Ofbeldi og orðræða
30.9.2023 | 09:10
Það er reglulega ráðist á fólk á Íslandi. Hvernig væri að herða viðurlög við ofbeldi í stað þess að ráðast gegn málfrelsi borgaranna? Forsætisráðherra virðist gleyma því að málfrelsi hefur skipt sköpum í réttindabáráttu hinsegin fólks og margra annarra þjóðfélagshópa.
![]() |
Vitundarvakning þolir enga bið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)