Ofbeldi og orðræða

Það er reglulega ráðist á fólk á Íslandi. Hvernig væri að herða viðurlög við ofbeldi í stað þess að ráðast gegn málfrelsi borgaranna? Forsætisráðherra virðist gleyma því að málfrelsi hefur skipt sköpum í réttindabáráttu hinsegin fólks og margra annarra þjóðfélagshópa.


mbl.is Vitundarvakning þolir enga bið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þeim er sama hversu margir eru barðir, þeim er sama þó það væri landlægt hatur.

Það sem þau vilja er að fá að stunda mannréttindabrot.

Ásgrímur Hartmannsson, 30.9.2023 kl. 16:39

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir að líta við, Ásgrímur. Frjáls umræða er einn af hornsteinum siðaðs og frjálslynds samfélags. Þess vegna er það sérstaklega slæmt þegar stjórnmálamenn vilja þrengja rétt fólks til að tjá sig en segja að það sé gert í nafni mannréttinda. 

Wilhelm Emilsson, 30.9.2023 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband