Anarkista rökfrćđi
11.2.2024 | 06:44
No Borders Iceland samtökin eru ekki bara á móti landamćrum. Ţau eru líka á móti ţjóđum, ţví ţjóđir, líkt og ríki, eru rasískar, ađ mati samtakanna. Slagorđ samtakanna, eins og sjá má á Fésbókarsíđu ţeirra, er: No borders, no nations. Engin landamćri, engar ţjóđir. Hvađ ţýđir ţađ? Ţađ ţýđir ađ samtökin viđurkenna ekki einu sinni tilverurétt ţjóđarinnar, Palestínumanna, sem ţau segjast vera ađ berjast fyrir.
![]() |
Bođa aftur til mótmćla viđ lögreglustöđina |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)