Anarkista rökfræði

No Borders Iceland samtökin eru ekki bara á móti landamærum. Þau eru líka á móti þjóðum, því þjóðir, líkt og ríki, eru rasískar, að mati samtakanna. Slagorð samtakanna, eins og sjá má á Fésbókarsíðu þeirra, er: “No borders, no nations.” “Engin landamæri, engar þjóðir.” Hvað þýðir það? Það þýðir að samtökin viðurkenna ekki einu sinni tilverurétt þjóðarinnar, Palestínumanna, sem þau segjast vera að berjast fyrir.


mbl.is Boða aftur til mótmæla við lögreglustöðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held að Þessu NB fólki ætti ekki í neinum vandr´ðum með að viðurkenna Palestínu og örugglega Íslam (en alls ekki Kristni og alls ekki þjóðir vesturlanda). Ég held að þetta "glæsilega" fólk myndu líka vilja afnema eignaréttinn og eru í raun ekki anarkistar heldur marxistar. 

Bragi (IP-tala skráð) 11.2.2024 kl. 09:30

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir innlitið, Bragi.

Wilhelm Emilsson, 13.2.2024 kl. 03:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband