Hvađ er endurkomubann?
19.2.2024 | 21:05
Er ég ađ skilja ţetta rétt? Er endurkomubann, samkvćmt íslenskum lögum, ekki endurkomubann?
![]() |
Hćlisleitendur koma á ný ţrátt fyrir endurkomubann |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Er stefnubreyting stefnubreyting?
19.2.2024 | 20:16
Mitt verkefni, ţegar ég tók viđ flokknum, var ađ gera hann stjórntćkan. Ef mér tekst ekki ađ gera ţađ ţá hef ég brugđist, sagđi Kristrún Frostadóttir í viđtali sem birt var 5. maí, 2023 á MBL.is. Sem sagt, Samfylkingin var ekki stjórntćk undir stjórn Loga Einarssonar ađ mati Kristrúnar. Logi getur sagt ađ ekki sé um stefnubreytingu ađ rćđa hjá flokknum en ţađ er erfitt ađ taka ţađ alvarlega. Ţeir sem geta ekki sćtt sig viđ ţessa breytingu geta annađ hvort reynt ađ sannfćra sig um ađ stefnubreyting sé ekki stefnubreyting eđa stigiđ til hliđar. Ţađ er nokkuđ ljóst ađ ţađ er fólk innan flokksins sem er ósammála hćgri-kratisma Kristrúnar en hún veit ađ ef flokkurinn vill komast í stjórn verđur hann ađ skipta um stefnu. Áđur en Kristrún tók viđ formennsku var Samfylkingin á hrađri leiđ ađ verđa ónýtt vörumerki. Undir hennar forystu hefur ţađ gjörbreyst. Í viđtalinu sem ég vitnađi í segir Kristrún ađ hún sé spennt fyrir samvinnu viđ Vinstri grćna. Ég leyfi mér ađ efast um ađ hún sé á sömu skođun í dag, ţar sem fylgi Vinstri grćnna hefur nćstum ţví ţurrkast út eins og allir vita.
![]() |
Logi sammála Kristrúnu um útlendingamálin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2+2=4
19.2.2024 | 00:53
Össur getur reynt ađ sannfćra sjálfan sig um ađ tveir plús tveir séu fimm, en auđvitađ hefur Kristrún fćrt Samfylkinguna til hćgri, ţ.e.a.s. frá rammvillta vinstrinu til miđjunnar. Tími Össurar Skarphéđinssonar kom og fór. Ţetta er tími Kristrúnar Frostadóttur.
Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví hvort fylgi flokksins eykst eđa minnkar í nćstu skođanankönnunum. Min grunar ađ ţađ muni aukast. Hingađ til hefur umrćđu um flóttafólk veriđ haldiđ í gíslingu af félagasamtökum, fjölmiđlum, vinahópum og einstaklingum sem stimpla alla rasista sem vilja rćđa ţetta mál, hvort sem ţeir eru í raun og veru rasistar eđa bara venjulegir borgarar sem vilja rćđa máliđ af skynsemi og raunsći. En nú er eins og stífla hafi brostiđ eftir samtal Kristrúnar og Ţórarins Hjartarsonar í Einni pćlingu. Ţetta er til góđs. Örţjóđina Ísland verđur ađ skilja ađ ţótt hún sé öll af vilja gerđ, getur hún ekki bjargađ heiminum. En hún getur gert sér og öđrum gagn. Til ađ gera gagn verđur ađ hugsa máliđ til enda.
![]() |
Össur segir Kristrúnu ekki bođa stefnubreytingu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)