TikTok og lćsi
17.3.2024 | 20:59
Ţetta er fínt framtak. En Ţorsteinn Dagur segir:
Mesti lćrdómurinn í lífinu, hann gerist í frístundinni, hann gerist ekki endilega í skólastofu eđa ţegar menntamálaráđuneytiđ skipar ţér ađ lćra betri íslensku.
Nýjustu rannsóknir sýna ađ ţriđjungur drengja á Íslandi getur ekki lesiđ sér til gagns ţegar ţeir útskrifast úr grunnskóla. Ţeir eru greinilega ekki ađ lćra ađ lesa í frístundum heldur.
Ţađ ţarf ađ styrkja skólastarf og hvetja nemendur til ađ lćra í skólanum og heima í stađ ţess ađ gera lítiđ úr skólastarfi. Ţađ á ađ vera leikur ađ lćra en til ţess ţurfa nemendur ađ leggja svolítiđ á sig, sjálfs síns vegna. Krafan um ađ nám eigi ađ vera afţreying endar međ ósköpum. Ef TikTok leysir lestrarhćfni af hólmi erum viđ í vondum málum.
![]() |
Dugar ekki ađ nöldra í ungmennum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Stríđ og friđur
17.3.2024 | 20:31
Nýjasti Forsetaframbjóđandinn, Halla Tómasdóttir, segir:
Ég held ađ ţađ sé ákaflega mikilvćgt ađ viđ séum ţjóđ sem reynir ekki ađ skipa okkur í liđ heldur veljum friđ. Viđ getum veriđ vettvangur ţess í heimi ţar sem ađrir velja stríđ.
Ísland er nú ţegar í liđi. Ţađ heitir NATÓ. Vill Halla ađ Ísland gangi úr NATÓ? Fyrst hún hóf máls á alvörumálum eins og stríđi og friđi verđur hún ađ svara ţessu. Klisjur og málskrúđ duga ekki.
![]() |
Halla meyr ađ fundi loknum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)