TikTok og lćsi

Ţetta er fínt framtak. En Ţorsteinn Dagur segir:

„Mesti lćr­dóm­ur­inn í líf­inu, hann ger­ist í frí­stund­inni, hann ger­ist ekki endi­lega í skóla­stofu eđa ţegar mennta­málaráđuneytiđ skip­ar ţér ađ lćra betri ís­lensku.“

Nýjustu rannsóknir sýna ađ ţriđjungur drengja á Íslandi getur ekki lesiđ sér til gagns ţegar ţeir útskrifast úr grunnskóla. Ţeir eru greinilega ekki ađ lćra ađ lesa í frístundum heldur.

Ţađ ţarf ađ styrkja skólastarf og hvetja nemendur til ađ lćra í skólanum og heima í stađ ţess ađ gera lítiđ úr skólastarfi. Ţađ á ađ vera leikur ađ lćra en til ţess ţurfa nemendur ađ leggja svolítiđ á sig, sjálfs síns vegna. Krafan um ađ nám eigi ađ vera afţreying endar međ ósköpum. Ef TikTok leysir lestrarhćfni af hólmi erum viđ í vondum málum.


mbl.is Dugar ekki ađ nöldra í ungmennum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stríđ og friđur

Nýjasti Forsetaframbjóđandinn, Halla Tómasdóttir, segir: 

„Ég held ađ ţađ sé ákaf­lega mik­il­vćgt ađ viđ séum ţjóđ sem reyn­ir ekki ađ skipa okk­ur í liđ held­ur velj­um friđ. Viđ get­um veriđ vett­vang­ur ţess í heimi ţar sem ađrir velja stríđ.

Ísland er nú ţegar í liđi. Ţađ heitir NATÓ. Vill Halla ađ Ísland gangi úr NATÓ? Fyrst hún hóf máls á alvörumálum eins og stríđi og friđi verđur hún ađ svara ţessu. Klisjur og málskrúđ duga ekki.


mbl.is Halla meyr ađ fundi loknum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 17. mars 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband