"tmjög" traust stađa
28.9.2013 | 21:56
Hm. Hvort á mađur ađ trúa The Guardian eđa íslenskum bankastjóra?
Til ađ gera ţessa blađagrein ađeins meira traustvekjandi vćri ráđ ađ láta ekki bankastjórann segja stöđu Landsbankans vera "tmjög trausta".
Nýjustu fréttir:
Búiđ ađ breyta "tmjög" í "mjög". Gott mál.
![]() |
Landsbankinn ekki á leiđ í ţrot |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hverju trúđu Íslendingar fyrir fyrra hruniđ og hvernig fór ţađ?
Sigurđur Haraldsson, 28.9.2013 kl. 22:15
Nákvćmlega, Sigurđur. Viđ megum ekki vera of fljót ađ gleyma.
Takk fyrir innlitiđ.
Wilhelm Emilsson, 28.9.2013 kl. 22:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.