Gests auga
7.10.2013 | 03:49
Núna kemur flestum saman um að ein af örsökum bankahrunsins var sú að flestir Íslendingar voru ekki reiðubúnir að hlusta á það sem umheimurinn hafði að segja um efnahagsástandið í landinu.
Núna gefst annað tækifæri til að sjá hlutina úr svolítilli fjarlægð og kannski hlusta. Höfundur greinarinnar í The Guardian skrifar:
[Sigmundur Davíð] Gunnlaugsson's rise to power shocked some observers outside Iceland, who thought the electorate might give their backing to the Left-Green-led coalition that had taken power after the banking crash and steered the country through the strictures of an International Monetary Fund programme, and back to growth.
Instead, the Left-Greens suffered the heaviest defeat in Icelandic history after an election campaign dominated not by economic achievements but by the fallout from the Icesave saga.
Bouncing back into office came a coalition of the two rightwing parties the Independence Party and Gunnlaugsson's Progressive party that had been in charge for much of Iceland's discredited boom years between 2003 and 2008. "The old rascals are back," laughs Geir Haarde, former Independence Party leader and prime minister at the time of the crash.
Látum The Who hafa lokaorðið:
I'll tip my hat to the new consitution
Take a bow for the new revolution
Smile and grin at the changes all around me
. . .
Then I'll get on my knees and pray
We won't get fooled again
Don't get fooled again
Ísland rís upp úr öskustó hrunsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Annað og mun verra hrun er framundan! Ástæða uppgjör ekert þjófnaður úr kerfinu í algleymi og sama kerfi banka og stjórnunar!
Sigurður Haraldsson, 7.10.2013 kl. 09:25
Jim Morrison söng í "Roadhouse Blues":
The future's uncertain
The end is always near
Hrun--andlegt, líkamlegt, fjárhaglegt, und so weiter--er alltaf raunhæfur möguleiki. En við skulum gera það sem við getum til að varna því.
Wilhelm Emilsson, 7.10.2013 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.