Strax er ekki strax
7.10.2013 | 19:56
Ţegar ég las ţetta og umsögn heimspekingsins um "teygjanleika" orđsins "strax" verđ ég ađ játa ađ mér datt George Orwell í hug. Ég mćli međ klassískri grein hans "Politics and the English Language." Ţar skrifar hann međal annars: "In our time, political speech and writing are largely the defence of the indefensible."
Svo muna kannski sumir eftir skáldsögu Orwells 1984 og slagorđa Flokksins:
STRÍĐ ER FRIĐUR
FRELSI ER ÁNAUĐ
FÁVISKA ER STYRKUR
Strax getur veriđ teygjanlegt hugtak | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Góđur.
Sigurđur Haraldsson, 7.10.2013 kl. 20:54
Háskóli íslands, sá lélegasti á norđurhveli samkvćmt nylegu mati, er vćntanlega upplýsingaráđuneyti elitunnar by proxy. Ţar fáum viđ "réttar" skilgreiningar ef viđ erum í einhverjum vafa um hvort hvítt er svart.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.10.2013 kl. 02:41
Takk fyrir innlitiđ, Sigurđur og Jón Steinar.
Gaman vćri ađ fá meiri upplýsingar um matiđ á Háskóla Íslands. Var hann ekki međal ţeirra 300 bestu í heimi á síđasta ári?
Wilhelm Emilsson, 10.10.2013 kl. 03:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.