Strax er ekki strax

Þegar ég las þetta og umsögn heimspekingsins um "teygjanleika" orðsins "strax" verð ég að játa að mér datt George Orwell í hug. Ég mæli með klassískri grein hans "Politics and the English Language." Þar skrifar hann meðal annars: "In our time, political speech and writing are largely the defence of the indefensible."

Svo muna kannski sumir eftir skáldsögu Orwells 1984 og slagorða Flokksins:

STRÍÐ ER FRIÐUR

FRELSI ER ÁNAUÐ

FÁVISKA ER STYRKUR 


mbl.is „Strax“ getur verið teygjanlegt hugtak
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Góður.

Sigurður Haraldsson, 7.10.2013 kl. 20:54

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Háskóli íslands, sá lélegasti á norðurhveli samkvæmt nylegu mati, er væntanlega upplýsingaráðuneyti elitunnar by proxy. Þar fáum við "réttar" skilgreiningar ef við erum í einhverjum vafa um hvort hvítt er svart.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.10.2013 kl. 02:41

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir innlitið, Sigurður og Jón Steinar.

Gaman væri að fá meiri upplýsingar um matið á Háskóla Íslands. Var hann ekki meðal þeirra 300 bestu í heimi á síðasta ári?

Wilhelm Emilsson, 10.10.2013 kl. 03:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband