Hinir hćfustu lifa af, eđa ţannig
9.10.2013 | 19:02
Jú, jú, hinir hćfustu lifa af og allt ţađ, en mér ţykir ólíklegt ađ ţetta lag lifi af. Ţetta er vođalega máttlaust eitthvađ.
Eminem er kominn fram yfir síđasta söludag, kominn yfir fertugt og ţar međ formlega orđinn ríkur, reiđur, hvítur karlmađur, sem er ekki mjög sannfćrandi ímynd fyrir rappara. Lagiđ nćr kannski einhverjum vinsćldum međal miđaldra repúblikana sem spila tölvuleiki.
Tónlistarbransinn er harđur heimur, eins og Hunter S. Thompson benti á:
Tónlistarbransinn er grimmur og grunnur peningaskurđur, langur plastgangur ţar sem ţjófar og melludólgar vađa uppi og góđir menn deyja eins og hundar. Hann hefur líka neikvćđa hliđ.
Ţađ er bara ţannig.
Nýtt myndband frá Eminem | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.