Forgangsröđun
23.10.2013 | 18:40
Ómar Ragnarsson er handtekinn fyrir ađ reyna ađ vernda íslenska náttúru. Stuttu áđur birtast fréttir um grímuklćdda menn sem ráđast inn á heimili og misţyrma vitni í sakamáli. Samkvćmt Mbl.is "herja" ţessir grímuklćddu menn á önnur vitni í málinu. Er ef til vill kominn tími til ađ endurhugsa forgangsröđun hjá lögreglunni?
Ef lögreglan telur ađ fólk hafi brotiđ af sér á ţađ fólk á hćttu ađ vera handtekiđ. Ţetta vissi Ómar Ragnarsson vćntanlega. En hverjir eru meiri ógn viđ lýđveldiđ, mađurinn sem söng Ég er ađ baka" og bjó til Stikluţćttina, eđa grímuklćddir menn sem ógna og misţyrma vitnum?
Vísađ aftur af vinnusvćđinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.