Frelsi til ađ hugsa
25.10.2013 | 18:12
Í greininni stendur: Á 21. öld myndi jafnréttisbaráttan snúast um menningarleg og félagsleg réttindi og hvernig fólk hugsar međvitađ og ómeđvitađ um konur."
Hugsum um ţetta. Hvernig berst fólk gegn hugsunum án ţess ađ saka ađra um "hugsanaglćpi" og nota međvitađ eđa ómeđvitađ ţá taktík sem Orwell fjallar um í martröđinni um Stóra bróđur? Fyrsta skrefiđ er ađ virđa hugsanafrelsi. Róttćkir hugsuđir og ađgerđasinnar á borđ viđ Noam Chomsky eru góđ fyrirmynd. Chomsky er mjög gagnrýninn, eins og allir vita, en hann berst fyrir málfrelsi og tjáningafrelsi fyrir alla. Hann segir: Ef viđ trúum ekki á tjáningafrelsi fyrir fólk sem viđ fyrirlítum, ţá trúum viđ alls ekki á tjáningafrelsi." Og svo höfum viđ auđvitađ frelsi til ađ gagnrýna ţessa skođun, en hvađ gefur okkkur ţann rétt? Jú, mál- og tjáningafrelsi.
Fékk mikiđ hrós fyrir rćđuna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.