Ţví miđur

Gott ađ heyra ađ sumir Bandaríkjamenn mótmćla, en ţví miđur held ég ađ flestir Bandaríkjamenn hafi ekki áhyggjur af ţessu. Mörgum finnst ţetta meira ađ segja alveg sjálfsagt, bara „hluti af alţjóđasamskiptum," eins og einn bandarískur fréttaskýrandi tók til orđa. Ţeir hafa meiri áhyggjur af ţví ađ Edward Snowden hafi skađađ ímynd Bandaríkjanna međ ţví ađ upplýsa heiminn um stórfeldar njósnir ríkisins.
mbl.is Hafa hlerađ síma Merkel í 11 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ţađ eru góđar fréttir ađ mótmćlin viđ Hvíta húsiđ voru ţverpólitísk: frjálslyndir persónuvernarsinnar og íhaldsamt Tebođshreyfingarfólk mótmćlti ţví sem ţađ kallađi ólöglegar njósnir ríkisins um Bandaríkjamenn. Á mótmćlaspjöldum stóđ međal annars: „Stöđviđ allsherjar njósnir," „Takk, Edward Snowden" og „Takiđi Stóra bróđur úr sambandi."

Heimild: Reuters

Wilhelm Emilsson, 27.10.2013 kl. 05:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband