Björt framtíđ?
30.10.2013 | 17:27
Ţađ er mikiđ til í ţessu hjá Styrmi. Ţađ má bćta ţví viđ ađ ţađ ţarf sterk bein til ađ vera í pólitík, eins og allir vita. Margaret Thatcher sagđi: Ţađ gleđur mig alltaf mjög mikiđ ţegar árás er sérstaklega sćrandi, ţví ţá hugsa ég međ sjálfri mér, Jćja, fyrst ráđist er gegn mér persónulega sýnir ţađ ađ andstćđingar mínir eiga engin pólitísk rök eftir." Mig grunar ađ Jón Gnarr hafi einfaldlega ekki ţá hörku, baráttugleđi og ófyrirleitni sem atvinnustjórnmálamenn ţurfa ađ búa yfir.
Jón Gnarr höfđađi til fólks vegna ţess ađ hann er andsvar viđ hefđbundinni pólitík. Hann hefur lagt sitt af mörkum og ólíkt hefđbundnum stjórnmálamönnum veit hann hvenćr hann á ađ hćtta. Nú er komiđ ađ fólki sem er ósátt viđ hefđbunda pólitík ađ gera eitthvađ í stađ ţess ađ sitja bara heima og nöldra.
Gjörbreytt stađa í Reykjavík | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
"Nú er komiđ ađ fólki sem er ósátt viđ hefđbunda pólitík ađ gera eitthvađ í stađ ţess ađ sitja bara heima og nöldra. "
Nákvćmlega..
hilmar jónsson, 30.10.2013 kl. 20:16
:)
Wilhelm Emilsson, 31.10.2013 kl. 20:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.