Smá frođa
3.11.2013 | 05:33
Í greininni stendur: Mundu bara ađ viđkomandi er ađ einbeita sér ađ kostum ţínum en er ekki ađ dćma ţig af göllum." Ţetta er dćmigerđ Opruh frođa. Auđvitađ er viđkomandi ađ dćmi ţig, á sama hátt og ţú ert ađ dćma viđkomandi.
Níu leiđir til ađ vera meistari á fyrsta stefnumóti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Amerísk ameríkuforđi í hćsta gćđaflokki.
Sá sem ţýddi hana á íslensku ţarf ađ hugsa sinn gang.
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 3.11.2013 kl. 11:11
Takk fyrir innlitiđ, SL. Já, ţetta er „hráţýđing", ísl-enska.
Wilhelm Emilsson, 3.11.2013 kl. 16:56
Ţađ sem ég var ađ meina var ekki endilega slćm snörun yfir á íslensku.
Heldur mat fréttamanns á ađ ţessi efnistök ćttu erindi til íslenskra lesenda
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 4.11.2013 kl. 10:54
Ah, ég skil. Mér finnst reyndar allt í lagi ađ fjalla um stefnumót og gefa góđar ráđleggingar, svo framarlega ađ ţađ sé gert á sćmilega raunsćjan hátt og flest sem bent er á í greininni er góđra gjalda vert.
Wilhelm Emilsson, 5.11.2013 kl. 05:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.