Paranoja?

Hefur hlerun átt sér stađ á fundum? Er rökstuddur grunur um ţađ? Eđa eru ráđherrar ef til vill hrćddir viđ ađ ađrir ráđherra séu ađ taka upp ţađ sem fram fer á fundunum? „Paranoia strikes deep / Into your life it will creep / It starts when you're always afraid,“ sungu Buffalo Springfield.

Burtséđ frá ţessum vangaveltum má fćra fyrir ţví góđ rök ađ banna eigi notkun síma á mikilvćgum fundum svo menn vinni sína vinnu en séu ekki endalaust í símanum.  


mbl.is Banna síma á ríkisstjórnarfundum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ vćri fínt ađ fá hlerunarfulltrúa á vegum almennings nú á tímum landráđa til hćgri og vinstri, fyrst ríkisstjórnir mega hafa slíka fulltrúa án ţess ađ tapa minna á ţví en Angela Merkel ţykist vera pínulítiđ fúl.

99 (IP-tala skráđ) 27.11.2013 kl. 00:57

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir innlitiđ, 99. „These days it's all secrecy and no privacy."

Wilhelm Emilsson, 27.11.2013 kl. 05:02

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Er eitthvađ sem ekki ţolir skođun eftir á?

Átti ekki ađ auka gegnsći? Er ţađ alveg skýrt hver ber ábyrgđ á hverju frá ríkisstjórnarfundum í framtíđinni? Var ekki landsdómur yfir forsćtisráđherra vegna ábyrgđar hans? Er búiđ ađ ákveđa hverjum á ađ kenna um nćsta hrun/rán? Hver liggur best viđ höggi?

Sumir telja sig geta framiđ hvítflibbaglćpi í skjóli leyndar og ţöggunar.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 27.11.2013 kl. 08:56

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir ađ líta viđ, Anna.

Wilhelm Emilsson, 29.11.2013 kl. 19:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband