Staðreyndir

Núverandi menntamálaráðherra nefnir eina tölu þegar kemur að niðurskurði til RÚV. Fyrrverandi menntamálaráðherra ræðir aðra tölu. Gott væri ef blaðamaðurinn sem skrifaði greininni athugaði hvor talan er rétt. Það hlýtur að vera hægt að komast að því. Staðreyndir eru staðreyndir.
mbl.is Tekist á um fjármál Ríkisútvarpsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Best væri að ef einhver minntist á að mesti skaðinn f. RÚV eru ekki niðurskurðurinn nu´heldur að ekki var skorið niður í fyrra þegar að meginþorri heildalækkannanna urðu við setningu nýrra laga sem heftu auglýsngatíma RÚV og "kostaði" RÚV í raun 500 milljónir.

Óskar Guðmundsson, 4.12.2013 kl. 19:50

2 identicon

Sannleikur og staðreyndir

hafa aldrei þvælst neitt fyrir SJS 

Grímur (IP-tala skráð) 4.12.2013 kl. 19:51

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir að líta við.

Wilhelm Emilsson, 6.12.2013 kl. 00:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband