Mađur međ fortíđ
11.12.2013 | 23:30
Ţađ er spurning hvort lögreglan eigi ekki ađ hafa Stekkjastaur undir eftirliti. Um hann kvađ Jóhannes úr Kötlum:
- Stekkjarstaur kom fyrstur,
- stinnur eins og tré.
- Hann laumađist í fjárhúsin
- og lék á bóndans fé.
- Hann vildi sjúga ćrnar,
- ţá varđ ţeim ekki um sel,
- ţví greyiđ hafđi staurfćtur,
- ţađ gekk nú ekki vel.
Ţetta lýsir einbeittum brotavilja.
En Stekkjastaur hefur kannski gert eitthvađ í sínum málum síđan ţetta var kveđiđ. Jól og áramót eru jú tími vonar um betri daga.
Ţetta kvađ Henry Wadsworth Longfellow:
I hear the bells on Christmas Day
Their old, familiar carols play,
And wild and sweet
The words repeat
Of peace on earth, good-will to men!"
Lögreglumenn sáu til Stekkjastaurs | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já, ţeir eru nú búnir ađ eyđa rúmri hálfri öld í ađ reyna bćta ímynd sína međ góđverkum og gjöfum. Er nú ekki tími til ađ hćtta ađ halda fortíđinni gegn ţeim?
Einar (IP-tala skráđ) 12.12.2013 kl. 07:05
Takk fyrir ađ líta viđ, Einar :)
Wilhelm Emilsson, 16.12.2013 kl. 03:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.