Englar

Ef englasérfræðingurinn hefur aldrei séð engla hvernig veit hann þá hvernig þeir líta ekki út? 
mbl.is Englar eru til en hafa ekki vængi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sæll.

Hann segir hvergi að hann sjálfur hafi aldrei séð engla.

Það sem hann segir er almennt um það hvernig fólk almennt kunni að sjá þá eða skynja. Það er almennur skilningur á því sem eftir honum er haft : „Maður sér engla ekki endilega en finnur frekar fyrir nærveru þeirra,”

Þá er á mörgum stöðum í Biblíunni sagt frá englum og lýsingar má sjá þaðan.

Eftr Jesú er haft í Guðspjöllunum um kynleysi þeirra til dæmis. Fleira mætti tína til, en þú gætir farið á leitarvél Biblíusíðunnar og flett þessu upp.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 22.12.2013 kl. 19:27

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Sæll, predikari.

Sapiens nihil affirmat quod non probat :)

Með kveðju,

Wilhelm

Wilhelm Emilsson, 22.12.2013 kl. 20:02

3 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Þökk fyrir.góðan punkt :).

En ég þekki fáeina sem fullyrða að þeir hafi séð þessar öflugu verur sem okkur hafa verið kynntar til sögunnar. Tveir af þessum eru menn sem ég treysti á þann veg að þeir eru einhverjir heiðarlegustu einstaklingar sem ég veit um. Ég veit að fyrir þeim er þetta fullkominn raunveruleiki, þannig að af þeim sökum geri ég ekki athugasemdir við það sem preláti páfa segir í umræddri grein.

Sjálfur tel ég mig hafa skynjað nærveru, aðstoð og leiðsögn slíkra í óteljandi skipti um ævina, Það er þó ekki eitthvað sem ég get sannað með óyggjandi hætti auðvitað, en vissulega eru til heimspekilegar röksemdir fyrir því,

Felix dies Nativitatis

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 23.12.2013 kl. 11:54

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ekkert mál, predikari.

Gleðileg jól!

Wilhelm Emilsson, 25.12.2013 kl. 02:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband