Frambođ og eftirspurn

 

woman readingAđ hverju er munur á bókaverđi álitiđ vandamál? Verđ á bókum er eitthvađ sem markađurinn er einfćr um ađ ákvarđa. Ef stórmarkađir geta bođiđ lćgra verđ en bókabúđir ţá verđa bóksalar ađ bregđast viđ ţví, eđa sćtta sig viđ minni gróđa. 
mbl.is Sala á bókum enn umdeild
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er bara eitt vandamál í ţessu fyrir okkur sem höfum gaman af ađ lesa bćkur. Stórmarkađirnir selja bara ţćr bćkur sem best seljast og ćttu ţess vegna ađ gefa mestan hagnađ fyrir alla bóksala. Ef margar bókabúđir hćtta rekstri vegna minnkandi sölu dregur bćđi úr fjölbreytni og ţjónustu í kjölfariđ.

Dagný (IP-tala skráđ) 5.1.2014 kl. 11:52

2 identicon

Ţjónustan í stórmörkuđum er fyrir neđan allar hellur. Ég hef gert mér ađ leik ađ spyrja starfsfólk Bónus um álit ţeirra á hinum og ţessum bókum.  Ég geri ţetta vegna ţess ađ mér finnst ađ sá sem selur vöru á ađ ţekkja hana til hlítar.  Í öllum tilvikum kem ég ađ tómum kofum og staurblönkum andlitum.  Ţetta ágćtis fólk sem vinnur ţarna veit akkúrat ekki neitt um bćkur. 

Hilmar (IP-tala skráđ) 5.1.2014 kl. 12:59

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk, Dagný og Hilmar, fyrir athugasemdirnar.

Hilmar, stórmarkađir bjóđa oftast upp á minni ţjónustu en sérverslanir. Ţeir sem vilja meiri og betri ţjónustu sćkja í sérverslanir og eru reiđubúnir ađ borga meira fyrir vöru og ţjónustu. Stórmarkađir og sérverslanir bregđast viđ mismunandi eftirspurn.

Dagný, ţađ er alls ekki sjálfgefiđ ađ bókabúđir hćtti rekstri vegna ţess ađ bćkur fást í stórmörkuđum. Ţađ ađ stórmarkađir geta bođiđ lćgra verđ en bókabúđir sýnir ađ verđ á bókum var of hátt.

Wilhelm Emilsson, 5.1.2014 kl. 21:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband