Smásjá
17.1.2014 | 19:51
Hælisleitendur, ráðherra, aðstoðarmaður ráðherra og ritstjóri undir smásjá. Það er ekkert að því. Efinn færir okkur nær sannleikanum.
Svo er það auðvitað staðreynd að fjölmiðlar og lesendur nærast á svona drama.
Myndi svara fullum hálsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
"..Reynir viðurkennir í samtali við mbl.is að fokið hafi í sig en hann hafi ekki ætlað að hóta Þóreyju eða koma henni úr jafnvægi. Með orðalaginu hafi hann einfaldlega átt við..." Undarlegt þegar maður með þetta starf og reynslu í að semja læsilegan texta sem ruglar ekki lesendur á í erfiðleikum með að finna réttu orðin til að koma hugsunum sínum til skila. Og ætlast til þess að fólk skilji sjálfkrafa hvað hann á við burtséð frá því hvað hann segir.
Oddur zz (IP-tala skráð) 17.1.2014 kl. 20:34
Bersýnilega er enginn af þessu fólki í almennilegu jafnvægi.
Guðmundur Ásgeirsson, 17.1.2014 kl. 21:18
Takk fyrir athugasemdirnar, Oddur og Guðmundur.
Wilhelm Emilsson, 18.1.2014 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.