Hægri snú

George Tsunis er augljóslega mjög illa að sér og John McCain, sá sem spyr hann spurninga, getur ekki leynt því hvað honum finnst lítið til hans koma. Kaldhæðnin drýpur af McCain.

En það er samt þess virði að staldra aðeins við og hugsa um Norska framfaraflokkinn. Hér er hluti úr grein úr The Sydney Morning Herald frá 3. águst 2013: 

Anders Behring Breivik, who in July 2011 killed 77 people in two attacks that targeted members of Prime Minister Jens Stoltenberg's Labor Party, was once a member of the Progress Party, which is led by 44-year-old Siv Jensen.

 

Norway's anti-immigration Progress Party is preparing to enter government for the first time as its leader says voters have stopped associating the group with the country's worst postwar massacre.

 

The group, which has repeatedly condemned the Breivik murders, struggled to articulate its policies in the months that followed for fear of a backlash, Ms Jensen said. Though support has slipped since 2011, polls show Ms Jensen will enter government after September 9 elections in a coalition led by Erna Solberg's Conservative Party. . . .

 

"At first we all covered the subject more delicately then [sic] we normally have, but now I think the debate climate is back to normal," Ms Jensen said in Oslo. "All political parties decided very early that we were not to be affected by the actions of that crazy guy when it came to fighting for democracy."
 
Flokkurinn er greinilega hluti að þeirri hægri sveiflu sem menn finna fyrir víða í Evrópu. Þessi sveifla er að mörgu leyti skiljanleg, en það er líka skiljanlegt að ýmsir hafi áhyggjur af henni.

Fremskrittspartiet

 



mbl.is Krefja Obama um afsökunarbeiðni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skil tig alveg. Og seygjum ef tu talar illa um mig ta modgast eg og tala illa um tig a moti. Altrei ad vera hrokagikkur og tala illa um folk sem tu att ekki sogott vid og tad er mitt motto.

ummm (IP-tala skráð) 27.1.2014 kl. 02:08

2 identicon

Alltaf skaltu koma vel fram vid naungann eins og tu vilt ad hann komi fram vid tig.

ummm (IP-tala skráð) 27.1.2014 kl. 02:22

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Sæll, ummm. Frumlegt heiti! Takk fyrir að líta við. Já, maður á að koma fram við náungann eins og maður vill að hann komi fram við sig. Það er klassísk viska.

Wilhelm Emilsson, 27.1.2014 kl. 05:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband