Hlegið að Gylfa?

Væri ekki réttara að segja að fólkið hafi hlegið með Gylfa? Ef fólkið hló honum, sem er svo sem ekki útilokað, var þetta varla mjög gaman fyrir veislustjórann.
mbl.is Dönsuðu og hlógu að Gylfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Já það er greinilegt að Morgunblaðið skortir starfskrafta Jóns Vals og fleiri prófarkalesara sem voru látnir taka pokan sinn á sínum tíma.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 1.2.2014 kl. 01:14

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Sæll, predikari. Ég efast ekki um að Jón Valur hafi verið nákvæmur yfirlesari. En svona er þessi bransi. En hver veit, kannski ráða þeir hann aftur. Hann hefur að minnsta kosti haldið trú við blaðið.

Wilhelm Emilsson, 1.2.2014 kl. 04:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband