Lög og réttur
6.2.2014 | 05:26
Sumir Íslendingar trompast yfir ţví ađ konan hafi veriđ handtekin, en hvađ myndi ţetta sama fólk segja ef danskur karlmađur hefđi tekiđ ţrjú börn af íslenskri konu, sem hafi veriđ veitt forsjá barnanna, og fariđ međ ţau til Danmerkur?
Menn geta náttúrulega haldiđ ţví fram ađ íslenskar konur séu hafnar yfir lögin, en ef vér rjúfum lögin ţá rjúfum vér og friđinn," eins og Ţorgeir Ljósvetningagođi sagđi. Ţađ átti viđ áriđ 1000 og ţađ á viđ núna.
Hjördís Svan handtekin og flutt úr landi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Finnst ţér ekkert undarlegt ađ danskir lögreglumenn handtaki hana. Er ísland ekki fullvalda ríki.
Hörđur (IP-tala skráđ) 6.2.2014 kl. 07:36
Ţetta eru ólög Wilhelm. Dönsk yfirvöld hefđu aldrei látiđ hafa sig út í ađ ísklenskir lögregluţjónar handtćku danska móđir í Danmörku ţó hún hefđi veriđ svipt forrćđi barna sinna á Íslandi vegna íslensks föđurs.
Free Mason (IP-tala skráđ) 6.2.2014 kl. 15:51
Sćll Hörđur.
Góđ spurning. Ég heyrđi ađ íslenskir lögreglumenn hefđu handtekiđ hana og hún hefđi síđan veriđ framseld.
En sel ţađ ekki dýrara en ég keypti ţađ :)
En á móti kemur, ţá var danska lögreglan búin ađ óska eftir ađ koma inn í lögsögu ţeirrar íslensku til ţess ađ sćkja Hjördísi (eins og ég skil ţetta), og skiptir ţá einhverju máli hver sér um handtökuna, ef íslenska lögreglan hefur veriđ spurđ og gefiđ leyfi?
Íris Björg Ţorvaldsdóttir (IP-tala skráđ) 6.2.2014 kl. 15:52
Ţađ er nú ţaniig ađ ţegar sakamađur er framseldur, ţá send alögregluyfirvöld sína lögreglumenn til ađ sćkja ţann framselda.
Alveg eins og íslendskir lögregluţjónar hafa sótt fólk til annara landa.
Birgir Guđjónsson (IP-tala skráđ) 6.2.2014 kl. 15:54
Takk fyrir athugasemdirnar, gott fólk.
Wilhelm Emilsson, 6.2.2014 kl. 20:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.