Að herma eftir heiðingjunum
15.2.2014 | 02:34
Í greininni stendur:
Og þetta er alvörumál, því einn af valdamestu klerkum landsins, Mohammed al-Oreifi, skrifaði á twittersíðu sína núna í vikunni að þeir Sádi-Arabar sem héldu Valentínusardaginn hátíðlegan væru að herma eftir heiðingjum.
Já, þetta er alvörumál og það er líka alvörumál að klerkurinn er að herma eftir heiðingjunum með því að nota Twitter.
Kaupa rauðar rósir í laumi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ENGAR KÆRUSTUR OG ENGA ÁST Í ÍSLAM.
http://hrydjuverk.com/2014/02/16/engar-kaerustur-og-enga-ast-i-islam/
Það að gefa kærustinni rauðar rósir mun verða til þess að Allah mun reka nagla í höfuðkúpu þína á dómsdegi aftur og aftur til eilífðar. Enga ást í Íslam. Íslam bannar ást.
Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 16.2.2014 kl. 14:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.