Ađ herma eftir heiđingjunum
15.2.2014 | 02:34
Í greininni stendur:
Og ţetta er alvörumál, ţví einn af valdamestu klerkum landsins, Mohammed al-Oreifi, skrifađi á twittersíđu sína núna í vikunni ađ ţeir Sádi-Arabar sem héldu Valentínusardaginn hátíđlegan vćru ađ herma eftir heiđingjum.
Já, ţetta er alvörumál og ţađ er líka alvörumál ađ klerkurinn er ađ herma eftir heiđingjunum međ ţví ađ nota Twitter.
Kaupa rauđar rósir í laumi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
ENGAR KĆRUSTUR OG ENGA ÁST Í ÍSLAM.
http://hrydjuverk.com/2014/02/16/engar-kaerustur-og-enga-ast-i-islam/
Ţađ ađ gefa kćrustinni rauđar rósir mun verđa til ţess ađ Allah mun reka nagla í höfuđkúpu ţína á dómsdegi aftur og aftur til eilífđar. Enga ást í Íslam. Íslam bannar ást.
Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 16.2.2014 kl. 14:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.