Veruleikafirring
16.2.2014 | 23:11
Ţetta augnablik segir okkur ansi mikiđ:
GÍSLI MARTEINN: Ţađ er ég sem stýri viđtalinu.
SIGMUNDUR DAVÍĐ: Nei.
Frekjan í Sigmundi Davíđ er svo mikil ađ hann getur ekki einu sinni viđurkennt ţá grunnstađreynd ađ hann stýrir ekki viđtalinu.
Vá. Ţetta var furđulegt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Furđulegir og ógnvekjandi skapgerđarbrestir í forsćtis..
hilmar jónsson, 17.2.2014 kl. 00:09
hver er međ ADHD . Ćttuđ ađ hlusta betur, ţá kemur í ljós hver er dónalegur og međ frekju og leggur fólki orđ í munn. Sé fólk pólitískt á móti Sigmundi, ţarf ţađ ekki ađ horfa á samtaliđ. Ljúfi drengurinn Gísli Marteinn er svo mikiđ ( grey )
Anna Ţórný Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 17.2.2014 kl. 01:20
Svo ég vitni í Gísla Martein, „Takk".
Anna Ţórný, ţú ert međ próf í sálfrćđi, er ţađ ekki? Náđir ađ greina okkur Hilmar í gegnum netiđ. Bravó!
Wilhelm Emilsson, 17.2.2014 kl. 02:52
Ţvílík rangtúlkun.
Ţađ sem Sigmundur var ađ reyna ađ benda Gísla á (og komst ekki frekar en međ annađ) var ađ hann vćri komin langt útfyrir hlutverk sitt sem ţáttastjórnanda og byrjađur ađ halda einrćđur um sínar túlkanir og afstöđur. Ţetta kom skýrar fram síđar og sérstaklega í lok viđtalsins, ţegar Sigmundur loksins fékk orđiđ.
Ţátta stjórnandinn varđ sér til háborinnar skammar.
Guđmundur Ásgeirsson, 17.2.2014 kl. 12:00
Hvađ er rangtúlkun, Guđmundur? Ađ „Nei" ţýđi nei?
Wilhelm Emilsson, 17.2.2014 kl. 18:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.