Dauđaţrá
17.2.2014 | 08:19
Ađ láta morđingja, sem stakk fórnarlamb sitt 57 sinnum, hafa skćri og biđja hann um ađ klippa sig bendir til ţess ađ fangelsisstjórinn hafi hugsanlega veriđ međ netta dauđaţrá.
Myrtur í stađ klippingar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţetta er flökkusaga, glćnýr uppspuni eđa alvarlega stađreyndabrenglađur texti. Ađ minnsta kosti lít ég á ţetta sem lygi til ađ byrja međ. Og sennilega lengur.
Jón (IP-tala skráđ) 17.2.2014 kl. 08:32
Hć, Jón. AFP-fréttastofan er ađalheimildin. Hér er sama frétt í öđrum miđli. Ef ţetta er lygi ţá hefur ţessi virta fréttastofa látiđ blekkjast, sem er auđvitađ möguleiki, en ţađ er ekki borđleggjandi nema frekari gögn liggi fyrir um ţađ.
http://www.sbs.com.au/news/article/2014/02/17/tajik-inmate-slays-jail-boss-scissors
Wilhelm Emilsson, 17.2.2014 kl. 18:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.