Barđi

Barđi er frábćr póstmódernískur poppari og hann er svo skemmtilega krípí. Grín heimildamyndin um hann, sem má sennilega finna enn einhvers stađar á YouTube, er dásamleg. Mér finnst útgáfa Bang Gang af gamla Díönu Ross og Supremes laginu „Stop in the Name of Love" međ ţví besta sem hann hefur gert.

 

 


mbl.is Myndband Barđa frumsýnt á vef Rolling Stone
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta lag er hinsvegar svo ofbođslega mikiđ Trabant og Rassi Prump ađ mađur getur nćstum ţví sagt ađ ţađ sé fengiđ ađ láni ţar.

Jón Steinar Ragnarsson, 18.2.2014 kl. 17:44

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Sćll, Jón. Sitt sýnist hverjum :) Eđa eins og enskumćlandi menn segja, "There is no arguing about taste". 

Wilhelm Emilsson, 19.2.2014 kl. 23:20

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Enda varla um smekksatriđi ađ rćđa, ţegar rćtt er um stćlingu. Eđa á mađur ađ segja hálfmeđvitađan inspírerađan ţjófnađ?

http://youtu.be/0C9aVJYVtSQ

Jón Steinar Ragnarsson, 20.2.2014 kl. 00:30

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Sćll, Jón. Fyrst hélt ég ađ ţú vćrir ađ gefa algert frat í nýju hljómsveitina hans Barđa međ ţví segja ađ lagiđ vćri „ofbođslega mikiđ Trabant og Rassi Prump". Ha ha. Ég hafđi aldrei heyrt minnst á tónlistarmanninn Rassi Prump og hugsađi um bílinn--ég er nógu gamall til ađ muna eftir Trabbanum--en ekki hljómsveitina.

Ég fatta núna hvađ ţú ert ađ meina.

Takk fyrir lagiđ međ Trabant. Mér finnst ţetta nú reyndar engin stćling beinlínis. Báđar hljómsveitirnar spila í ţví sem kalla má elektrónískum popp stíl, sem Trabant fann ekki upp. Hljómagangur í báđum lögum er frekar einfaldur og margnotađur, án ţess ađ ţađ sé stórgalli. Bćđi lögin eru, ađ mínu mati, fremur ófrumleg í raun, sem er einkenni á póstmódernísku poppi, sem er kategórían sem ég myndi setja bćđi böndin í. Póstmódernisminn gengur jú út á ţađ ađ stela og stćla--međ stíl.

Gćinn sem Barđi spilar nú međ í nýju hljómsveitinni, Starwalker, er líka í hljómsveitinni Air, stofnuđ 1995, sem blandar saman poppi og electrónískri tónlist á ţennan póstmóderníska hátt sem mér finnst einkenna bćđi böndin.

Wilhelm Emilsson, 21.2.2014 kl. 22:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband