Öðrum að kenna
18.2.2014 | 22:51
Í greininni stendur: Það sem er að gerast er bein afleiðing þegjandi samþykkis vestrænna stjórnmálamanna og evrópskra stofnana, sem hafa lokað augunum fyrir agressívum aðgerðum úkraínskra öfgaafla frá byrjun krísunnar, sagði í tilkynningu rússneska utanríkisráðuneytisins.
Ókei, vestrænir stjórnmálamenn og stofnanir mega ekki einu sinni þegja. Einhvern veginn er þetta allt þeim að kenna. Svona málflutningur sýnir best hvað rússneska utanríkisráðuneytið er despertat.
![]() |
Segja vesturveldin ábyrg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Í stað þess að þegja ákváð utanríkis okkar að taka upp málflutning félaga Pútíns.
Jón Páll Garðarsson (IP-tala skráð) 21.2.2014 kl. 09:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.