Tíminn og sagan
28.2.2014 | 23:06
Tímasetning skiptir máli. Fyrir 69 árum hefði manneskja verið í vondum málum fyrir að segja ekki Heil Hitler í Frankfurt.
Kærður fyrir að segja Heil Hitler | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.2.2014 | 23:06
Tímasetning skiptir máli. Fyrir 69 árum hefði manneskja verið í vondum málum fyrir að segja ekki Heil Hitler í Frankfurt.
Kærður fyrir að segja Heil Hitler | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er kanski ósmekklegt að segja það en mér einhvernveginn datt í hug strax og ég var búinn að lesa þetta hjá þér...
"Hann er kanski haldinn fortíðarþrá"
En stundum er gott að vera edrú, sérstaklega á ferðalögum, tala nú ekki um ef menn halda að þeir séu á tímaflakki...
Ólafur Björn Ólafsson, 28.2.2014 kl. 23:33
Takk fyrir komuna, Ólafur Björn.
Wilhelm Emilsson, 6.3.2014 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.