Útspil Obama
2.3.2014 | 04:20
Obama bauð upp á þennan kost:
if Russia has concerns about the treatment of ethnic Russian and minority populations in Ukraine, the appropriate way to address them is peacefully through direct engagement with the government of Ukraine and through the dispatch of international observers under the auspices of the United Nations Security Council or the Organization for Security and Cooperation in Europe.
Þetta hljómar skynsamlega. En skynsemin ræður ekki alltaf ferðinni í alþjóðastjórnmálum. Það er vel þekkt að aggressívir þjóðernishyggjutaktar og stríð eykur oftast vinsældir þjóðarleiðtoga og þetta veit Putin auðvitað.
Pútín segist vera í fullum rétti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Obama ætti að segja sem minnst... bandaríkin bera ábyrgð á þúsundum dauðsfalla árlega og eru með hvað mest aggresíva og miskunnarlausa utanríkisstefnu í nútíma samfélagi... búnir að rústa írak, afganistan, líbíu, sýrlandi... hafa fyrir löngu misst rétt sinn til að fordæma eitthvað eða tjá sig um réttindi...
VAT (IP-tala skráð) 2.3.2014 kl. 05:56
Takk fyrir að líta við!
Wilhelm Emilsson, 6.3.2014 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.