Lýðræði Pútins
17.3.2014 | 00:36
Í greininni stendur: Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur sagt að hann ætli að virða óskir íbúa á Krímskaga. Þetta er nú með betri brandörum gömlu KGB-kempunnar.
95% stuðningur í umdeildri kosningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já - maður hefur ekki hklegið jafn dátt lengi ! Ég er með harðsperrur í magavöðvunum vegna þessarar stórkostlegu kímni.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 17.3.2014 kl. 01:40
Takk fyrir innlitið, predikari. Ég vona að þú náir þér aftur :)
Og Pútin hefur verið tilnefndur til friðarverðlauna Nóbels eins og þú veist sennilega. Félagsskapurinn sem tilnefndi hann heitir hvorki meira né minna en The Intenational Academy of Spiritual Unity and Cooperation among the Nations of the World, eða Alþjóðlega Academían um Andlega Einingu og Samvinnu meðal þjóða heimsins. Þetta nafn hljómar nú eins og lélegur brandari úr Nineteen Eighty-Four.
Wilhelm Emilsson, 17.3.2014 kl. 02:18
Hahaha ! Þetta bætir nú ekki harðsperrurnar ! Ég man tilnefninguna en búinn að gleyma þessum sem tilnefndu hann ;)
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 17.3.2014 kl. 02:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.