Hin hliđin á málinu

Gaman vćri ađ vita hvađ hinn eigandinn, ríkiđ, hefur um ţetta ađ segja. Er ţađ ekki rétt skiliđ hjá mér ađ ţađ er ríkiđ sem á Geysi?


mbl.is Landeigendur sáttir viđ gang mála
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ţađ er ríkiđ sem á Geysi. Ţannig ađ fyrirtćkiđ Landeigendafélagiđ Geysir ehf er ađ rukka fólk fyrir ađ yfirgefa óskipt land, ađ hluta til í eigu ríkisins, til inngöngu á afgirt svćđi sem er ţinglýst eign ríkisins. Ţetta er gert án samnings viđ ríkiđ, án stođar í lögum og án ţess ađ greiđa virđisaukaskatt.

Oddur zz (IP-tala skráđ) 17.3.2014 kl. 19:57

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir útskýringuna, Oddur zz. Nú er ađ sjá hvađ dómstólar segja. Ég sé ekki í fljótu bragđi hvernig landeigendum er stćtt á ţví ađ rukka inn á svćđiđ án ţess ađ hafa samţykki ríkisins, eins og ţú bendir á. En ţetta er greinilega orđiđ svona "See you in court" dćmi.

Wilhelm Emilsson, 17.3.2014 kl. 21:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband